Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 6Hg VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ***** Rigning A Skúrir í Sunnan, 5 m/s 10° Hitastig A ^ Á Vé ! Vindorin sýmr vind- ____ . ^ "4 ^g/vSlydda T7 Slydduél | stefnuogfjöðrin ssss Þok? ▼ ^ ... Y7 í. J vindhraða,heilfjöður 44 c, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað $ $e ^ ^ onjoKoma y tl / er5 metrar á sekúndu. 4 Í3U,cl VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðaustlæg átt að morgninum og léttskýjað norðan- og vestanlands en austan 8-13 og fer að rigna suðaustanlands síðdegis. Hiti á bilinu 6 tiM2 stig að deginum, en 1 til 8 í nótt, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður suðaustan 8-10 og rigning sunnan- og vestanlands en hægari og skýjað norðantil. Á þriðjudag, suðaustan átt og skúrir sunnan og vestantil en skýjað með köflum á Norðurlandi. Á miðvikudag, sunnan strekkingur og rigning eða súld, einkum sunnan- og vestan- lands. Á fimmtudag, suðvestan átt, skúrir sunnan- og vestanlands en annars úrkomulítið. Á föstudag, suðaustan átt og rigning sunnan- og vestanlands. Hiti yfirleitt 7 til 12 stig en svalara norðanlands að næturlagi. FÆRÐ Á VEGUM* Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 777 að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 400 km suður af Reykjanesi er lægð sem þokast suður og grynnist, en yfir Grænlandshafi er hæðarhryggur sem þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. e.OO í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 8 léttskýjað Brussel 15 léttskýjað Bolungarvik 6 skýjað Amsterdam 16 skýjað Akureyri 5 léttskýjað Lúxemborg 10 þoka Egilsstaðir - vantar Hamborg 8 þoka I grennd Kirkjubæjarkl. 8 skúrír Frankfurt 9 léttskýjað Jan Mayen 6 þoka Vín 10 léttskýjað Nuuk 6 rigning Algarve 20 skýjað Narssarssuaq 10 rigning Malaga 18 léttskýjað Þórshöfn 12 rign. á síð. klst. Barcelona 15 léttskýjað Tromsö 4 skýjaö Mallorca 20 léttskýjað Ósló 11 alskýjað Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Feneyjar 16 þokumóða Stokkhólmur 1 léttskýjað Winnipeg -1 léttskýjað Helsinki 3 léttskviað Montreal 11 heiðskírt Dublin 15 súld á síð. klst. Halifax 10 léttskýjað Glasgow 13 skýjað New York 17 léttskýjað London 15 léttskýjaö Chicago 19 þrumuveður París 14 léttskýjað Orlando 26 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. C 24. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.28 3,0 9.37 0,8 15.54 3,4 22.20 0,6 7.17 13.20 19.20 10.32 ÍSAFJÖRÐUR 5.36 1,7 11.38 0,6 17.49 2,0 7.22 13.24 19.25 10.37 SIGLUFJÖRÐUR 1.18 0,4 7.55 1,2 13.32 0,5 19.55 1,3 7.05 13.07 19.08 10.19 DJÚPIVOGUR 0.19 1,7 6.22 0,7 12.59 2,0 19.18 0,7 6.46 12.49 18.50 10.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Moraunblaðlð/Siómælinaar slands Krossgáta LÁRÉTT: I prettvís, 8 um síðir, 9 moðreykur, 10 miður sín, II fiskar, 13 ákveð, 15 hárknippis, 18 frásögnin, 21 glöð, 22 rifja hey, 23 kjánar, 24 sjálfhælinn. LÓÐRÉTT: 2 gestagangur, 3 viður- kennir, 4 lengdareining, 5 dysjar, 6 fjall, 7 klukk- an, 12 umfram, 14 fáláta, 15 eldur, 16 kerling, 17 háð, 18 vísa, 19 borguðu, 20 líffæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 busla, 4 súlda, 7 kenna, 8 tukta, 9 rit, 11 róar, 13 hrun, 14 ógnar, 15 hofs, 17 æfur, 20 fró, 22 ískur, 23 lesti, 24 arður, 25 narti. Lóðrétt: 1 búkur, 2 sunna, 3 afar, 4 sótt, 5 lýkur, 6 ak- arn, 10 iðnir, 12 rós, 13 hræ, 15 hníga, 16 fíkið, 18 fýsir, 19 reipi, 20 frír, 21 ólán. í dag er sunnudagur 24. septem- ber, 268. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lúkas 6,32.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Ludvig Andersen kemur í dag. Mannamót Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 pennasaumur og harðangur, kl. 10.15- 11 leikfimi, kl. 11-12 boecia, kl. 13.30-15 fé- lagsvist, kl. 13-16.30 op- in smíðastofan, kl. 16—Í8 myndlist, kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Bóistaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8-12.30 böð- un, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11.30 heilsustund, kl. 11.15 matur, kl. 15 kaffí. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag kl. 16.30-18 s. 554 1226 Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð og myndlist, ki. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfími, kl. 11.30 matur, kl. 13 fjölbreytt handavinna og föndur, kl. 13.30 enska framhald, kl. 14.30 kaffi. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Á morg- un kl. 9.45 ieikfími, kl. 10 fótaaðgerðastofan opin, kl. 11.15 matur, kl. 13 spilað (bridge), kl. 15 kaffí. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjulundi og heitt á könnunni mánudaga, miðvikud. og föstud.kl. 14-16, allir velkomnir. Námskeiðin em bytjuð málun, keramik, ieirlist, glerlist, tréskurður, bútasaumur, boccia og leikfimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þriðjud. ki. 13.30. Rútu- ferðir frá Álftanesi, Hleinum og Kirkjulundi. s 565-0952 og 565-7122. Helgistund í Vídalíns- kirkju á þriðjud. kl. 16. Félag eidri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun er félagsvist kl. 13.30. Rúta fer kl. 19.00 á tónleikana í Kópavogi. Félag eldri borgara í Reykjavik, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Sunnudagur. Félagsvistin í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld ki. 20, Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13. Dans- kennsla fellur niðm- í kvöld og næstu mánu- daga hefst aftur 30.október. Upplýsing- ar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 9-17. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. fjölbreytt handavinna og kennt að orkera, um- sjón Eliane Hommer- sand, kl. 14 kóræfíng, dans fellur niður, hádeg- ishressing og kaffiveit- ingar í kaffihúsi Gerðu- bergs. Á þriðjud. er m.a. glerskurður, perlu- saumur og boccia. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í s.575-7720. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaað- gerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 keramik, kl. 10.30 enska, kl. 13 lomb- er, skák kl. 13.30. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, perlusaumur og kortagerð, kl. 10-30 bænastund, kl. 12 mat- ur, kl.13-17 hárgreiðsla, kl. 14-14.30 sögustund ogspjall. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 böðun, fóta- aðgerðir, keramik, tau og silkimálun, kl. 10 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl.11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Korpúlfarnir (eldri borgarar í Grafai-vogi) Farin verður haustferð með Grafai’vogskirkju þriðjud. 29. sept. kl.ll. Lagt af stað frá Grafar-__ vogskirkju og farið á Njáluslóðir. Allir Korp- úlfar velkomnir og aðrir eldri borgarar sem hafa áhuga eru hvattir til að vera með. Uppi. veitir Oddrún Lilja í s 545- 4500 virka daga kl.8.30 og 13.30. Norðurbrún 1. Á morg- un. Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 10 ganga, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9-16 Vesturgata 7. Á morg- un, kl. 9-16 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15- 15.30 handavinna, kl. 10-*' 11 boccia, kl.11.45 mat- ur, kl. 13-16 kóræfing, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30- 12.30 bókband, kl. 9.30- 10 morgunstund, kl.10— 14.15 handmennt, kl.11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl.13 brids, ki. 14.30 kaffi. Félagsstarf aldraðra ■*r Bústaðakirkju byrjai vetrarstarfið með haust- ferð, miðvikud. 27 sept. Farið verður frá kirkjunni kl. 14, skrán- ing hjá kirkjuvörðum í síma 553-8500 til þriðjud. 26. sept. Kirkjustarf aldraðra Digraneskirkju. Opið hús á þriðjudaginn frá kl. 11, ieikfimi, matur, helgistund og fleira. Kristniboðsfélag karla fundur verður í Kristni- boðssalnum Háaleitis- braut 58-60 mánudags- kvöldið 25. sept. kl.'*r 20.30. Benedikt Ai-nkelsson hefur biblíulestur. Árleg kaffisala félagsins verð- ur 8. okt. ÍAK íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi þriðjudaga kl. 11.20 og fimmtudaga ki. 11 í Digraneskirkju. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS,/Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Opið 1 á sunnudögum 13:00 - 17:00 11 1 f l 1 S I N t # S I X 1 li 8 9 7 / 8 0 S 8 « I f S I 8 t » S 1 M I 568 3 ? 8 tl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.