Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 60
.60 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 Jfc----------------------------- MORGUNBLAÐIÐ r 1 'l HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO FRUMSYNING BJÖRK CATHERiNE DENEUVE JOHN T H A V Q L T A SATTLbFIbLO Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. b.i. ie. Þegar myrkrið skeilur á, áttu þcr enga umlankomuleið - ★★★ HAUSVERK.IS Sýnd kl. 8 oq 10,15. B. i. 14. Sýnd kl. 4 og 6. Mánudag 6. nri Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.í.i2. íiZÍ: 't 101 Reykjavík Sigurvegarinn á kvik- myndahátíðinni í Toronto FILMUNDUR Wherk Synd sunnudag kl. 4 og 6. Sýnd kl. 5.30. Sýndmánudag kl. 10.30. jmxmu Sýnd kl. 8 og ' Mánud. 5.30 og 8. b.í.12. Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 íiMtílill æimwiiI^ .SWmilalÍM NÝn 0G BETRA' FYRIR 990 PUtfKTA FERDU I BÍÓ Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 FRUMSYNING FRUMSYNING Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. BJORK CATRERINE DENEUVE Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. b. i. 16 ára. Vit nr. 132. ■DH*3nAi ★ ★★★ HSMbl Gamanmynd með rómantisku ivafi um tilvistarkreppu karlmanna á þritugsaldri sem óttast skuldbindingar. John Cusack (Grosse Pointe Blank, Con Air) Catharine Zeta Jones (Zorro) og Tim Robbins (Nothing to lose) i gestahlutverkum. & og 4. Isl. tal. Kl. 2,6,8og 10. Mánudag6,8 og 10. £nskt tal. Vit nr. 127. ^ jwSy .,JU Mán.4. Vitnr. 103 .. Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8.05 og 10. Mán. 4, 6, 8.05 og 10. Vit nr. 121. ATH! Frfkort OAIVIA HS. MORGUNBLAÐIÐ Meðlimir Sigur Rósar grétu gulltárum er þeir fréttu af dómi Rolling Stone. HT. RAS 2 1 J'il Miðaverð kr. 700 f. notendur siminn gsm. 700 f. oryrkja & elliliferisþ. 500 f. börn. „Það besta frá því Björk kom framu UNDRABÖRNIN í Sigur Rós eru nýkomin til landsins eftir að hafa þeyst vítt og breitt um Evrópu ásamt hinni andans skyldu sveit Radiohead. Hin marglofaða plata þeirra Ágætis byrjun kom svo loks út erlendis fyrir stuttu á breska merkinu FatCat. Hið sögufræga tónlistarblað Rolling Stone er þeg- ar búið að taka plötuna undir dóm og gefur henni tvo þumla ef ekki þrjá. Það virðist nokkuð algengt að menn grípi til gífuryrða í tilraunum til að lýsa tónlist Sigur Rósar en blaðamaður Rolling Stone kallar plötuna „nistandi fallegt verk“ og segir hljómsveitina „slegna stór- fenglegum hvítagaldri". Hann þyk- ist svo heyra áhrif bæði frá Led Zeppelin og My Bloody Valentine í tónlistinni en umfram allt só sveitin einstök, gædd mikilfengleik sem eigi sór enga hliðstæðu 1 rokkheim- inum. Svo sannarlega ágætis byrjun hjá piltunum. Já, Moby er víst eitthvað blár þessa dagana. Moby blár TÓNLISTARMAÐURINN Moby, sem hefur slegið rækilega í gegn hér á landi með plötu sinni Play, reynir þessa dagana allt sem hann mögulega getur til þess að stöðva útgáfu blárrar myndar sem ber hið opinskáa nafn Porno. Ástæðan fyrir öllum hamaganginum er sú að hann fer með gestahlutverk í myndinni og er óhætt að fullyrða að hann fái seint Óskarsverðlaunin fyrir. Samkvæmt tónlistarfréttasíðun- um á Netinu samþykkti Moby að taka hlutverkið að sér sem vinar- greiða fyrir leikstjóra myndarinn- ar. í atriðinu sem tónlistarmaður- inn birtist í sést hann leika á gítar undir söng þekktrar „leikkonu“ úr bláu myndunum. Á höfði hans situr einhver undarlegur hlutur sem minnir meira á hjálpartæki ástar- lífsins en almennilegt höfuðfat. Því miður virðast bakþankar tón- listarmannsins hafa skemmt fyrir vinskap hans við leikstjórann sem kallaði fyrrverandi vin sinn „svik- ara sem hefði selt sig markaðsöfl- unum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.