Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 25 Ríkið greiði Súðavíkur- hreppi fasteignaskatta HÆSTIRÉTTUR dæmdi á fimmtu- dag íslenska ríkið til að greiða Súða- víkurhreppi fasteignaskatta frá 1. júní 1997 af þremur skólabygging- um, sjö íbúðum og tveimur geymsl- um í Reykjanesi í Súðavíkurhreppi. Súðavíkurhreppur hafði einnig gert kröfu um að fá greidda fasteigna- skatta af húseignunum árin 1995 til 1997 en Hæstiréttur vísaði þeirri kröfu frá. Ríkið nýtti fasteignirnar til margra ára fyrir starfsemi Héraðs- skólans í Reykjanesi en á árinu 1991 var skólahaldi frestað um óákveðinn tíma og hafa húsin ekki verið nýtt undir skóla síðan, að því undan- skildu að sveitarfélög á svæðinu hafa fengið að starfrækja barna- skóla í húsnæðinu eftir þörfum, án endurgjalds. Húsnæðið hafði verið notað undir gistihús á sumrin, en þeirri starfsemi var hætt að loknu TJÓNUM af völdum sautján ára ökumanna fækkaði í fyn-a hjá trygg- ingarfélaginu Sjóvá-Almennum og í fyrsta sinn voru það 18 ára ökumenn sem ollu mestu tjóni. Aldurshópurinn 17-20 ára varð valdur að 20% allra umferðartjóna hjá tryggingarfélaginu í fyrra. 17 ára ökumenn ollu 292 tjónum, 18 ára 428 sumri 1996 og fasteignirnar boðnar til sölu eða leigu. Voru fasteignirn- ar, að undanskildum 38,4% af hús- næðinu, leigðar Ferðaþjónustunni Reykjanesi frá 1. júní 1997. Frá ár- inu 1995 lagði Súðavíkurhreppur fasteignaskatt á ríkið vegna allra eignanna en ríkið neitaði greiðslu á grundvelli þess að fasteignirnar eða hluti þeirra væru undanþegnar fast- eignaskatti þar sem um væri að ræða skólabyggingar. Fasteign ekki framar tilgreind sem skóli Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið útséð um að skóli yrði ekki framvegis starfræktur í húsnæðinu á árinu 1995 og hefði enn á þeim tíma mátt líta á hluta mannvirkj- anna sem skóla. Með því að gera samning við Ferðaþjónustuna á ár- inu 1997 var hins vegar talið að ríkið tjónum, 19 ára 335 tjónum og loks 20 ára 258 tjónum. í frétt frá Sjóvá-Al- mennum eru leiddar að því líkur að bætt ökukennsla og lengra æfingar- aksturstímabil séu nú að skila sér og að á undanförnum árum hafi félagið unnið markvisst að fækkun tjóna ungra ökumanna, t.d. með námskeið- um fyrir unga ökumenn. hefði ráðstafað fasteignunum til notkunar um lengri tíma í öðru skyni en til skólahalds og með því útilokað að aðrar byggingar á staðnum yrðu nýttar í samræmi við fyrri tilgang þeirra. Var því ekki talið að fasteignirnar yrðu skil- greindar sem skóli eftir það tíma- mark. Ríkið féllst á skyldu sína til að greiða fasteignaskatt af hluta fast- eignanna fyrir tímabilið 1. janúar 1995 til 31. maí 1997 en talið var að málið væri svo vanreifað að ekki væri unnt að komast að niðurstöðu um fjárhæð skattsins sem ríkinu hefði borið að greiða Súðavíkur- hreppi á tímabilinu. Var kröfum hreppsins varðandi umrætt tímabil því vísað frá. Hins vegar var ríkið dæmt til greiðslu fasteignaskatta vegna eignanna eftir 1. júní 1997, alls 1,8 milljónir króna auk dráttar- vaxta og 500 þúsunda króna í máls- kostnað. mbl.is Tryggingarfélagið Sj óvá-Almennar 18 ára ökumenn mestu tjónvaldarnir Haust á Mallorca -glæsilegar verslunar og skemmtiferðir Miðað er við að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðist saman. Innifalið: Flug, gisting á Pil Lari Playa í 1 viku, ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. 41.970b. Œ) ð OE Miðað við að 2 fullorðnir ferðist saman. Innifalið: Flug, gisting á Pil Lari Playa í 1 viku, ferðir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Höfn *S:478 1000 Vestmennaeyjar • S: 481 1450 Keflavík* S: 421 1353 Blönduós • S: 4524168 Dalvík»S: 466 1405 Sauðárkrókur • S: 453 6262/896 8477 Egilsstaðir • S: 471 2000 Borgames • S: 437 1040 ísafjörður • S: 456 5111 Akureyri • S: 462 5000 Selfoss^S: 482 1666 Grindavík • S: 426 8060 Söluskrifstofur Plúsferða: Faxafeni 5 • 108 Reykjavik og Hlíðasmára 15 • 200 Kópavogur Sími 535 2100 • Fax 535 2110 •Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is AUÐARverðlaunin Verðlaunum frumkvæði kvenna Þann 19. október nk. mun AUÐUR í krafti kvenna veita þremur kvenfrumkvöðlum AUÐARverðlaunin. Tilgangurinn með AUÐARverðlaununum er að veita konum sem sýnt hafa sérstakt frumkvæði við nýsköpun eða atvinnusköpun viðurkenningu. Afhending verðlaunanna verður hápunktur ráðstefnunnar Virkjum kraft kvenrta sem haldin verður þann 19. október á Grand Hótel Reykjavík. Hér með er auglýst eftir tilnefningum til AUÐARverðlaunanna. 4* Fram þarf að koma nafn þeirrar konu sem tilnefnd er og helstu ástæður tilnefningar. iw Tilnefningum má koma á framfæri með tölvupósti: audarverdlaun@ru.is, í síma 510 6252 eða á mbl.is. Verkefnastjórn AUÐAR í krafti kvenna mun taka ákvörðun um hvaða konur hljóta AUÐARverðlaunin. Hlutverk AUÐAR í krafti kvenna er að nýta enn betur þann auð sem í konum býr með því að auka þátttöku þeirra í atvinnusköpun og stuðla þannig að auknum hagvexti á fslandi. í kratjti kvenna V HÁSKÓUNN j REYKJAVÍK NÝSKÖPUNARSJÓÐUR ISLANDSBANKI WWW.nsa.iswww.Isbank.il Deloitte & Touche í.dtloitte.is ö www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.