Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 17 Þrenna h|á Jan Zelezny Jan Zelezny frá Tékklandi varð í gær Ólympíumeistari í spjót- kasti karla þriðja skiptið í röð. Zel- ezny kastaði 90,17 metra í þriðja kasti og það var meira en keppinautar hans réðu við. Steve Backley frá Bretlandi varð annar með 89,85 metra og Serg- ei Makarov frá Rússlandi þriðji með 88,67. Zelezny hefur því hrist af sér meiðsl sem hafa þjakað hann undan- farin ár og er fyrsti spjótkastarinn í sögunni sem nær þessum árangri. Flestir bjuggust við að hann myndi hætta keppni eftir alvarleg meiðsl sem hann hlaut íyiir tveimur árum en Zelezny sýndi í fyrra að hann var ekki dauður úr öllum æðum þegar hann hreppti bronsverðlaunin á HM. „Eg hefði fengið fullar örorkubætur ef ég hefði sótt um þær,“ sagði Zel- ezny fyrir skömmu. Tékklandi AP Ólympíumeistari í spjótkasti karla. Fæddur: 16. júní 1966 í Mlada Bol- esvav í gömlu Tékkóslóvakíu. Helstu afrek: Ólympíumeistari 1992, 1996 og 2000. Heimsmeistari 1993 og 1995. ■ Zelezny var aðeins 16 senti- metra frá gullinu á fyrstu Ólympíu- leikunum sínum, í Seoul 1988, þar sem hann fékk silfrið. ■ Þrátt fyrir heims- og Ólympíu- titla hefur Zelezny aldrei orðið Evrópumeistari og hefur best náð bronsi 1994. ■ Reyndi fyrir sér sem kastari í bandarísku atvinnudeildinni í hafna- bolta. ■ Zelezny á fimm bestu köst sög- unnar en heimsmet hans er 98,48 metrar, sett árið 1996. Jan Zelezny *Itmifalið:flugJram og til baka ogflugvallarskattar. Los Angeles Sláist í hóp með stjömum og strandvörðum San Francisco Sækið á brattann í óbeislað fjör hjá Gullna hliðinu Seattle Njótið náttúrufegurðar og kynnist nýrri hlið á Bandaríkjunum Flugferðir skv. þessu tilboðigfa allar 5.000ferðapunkta. Flogið er um Minneapolis. Lágmarksdvöl er 4 dagar og y& a.m.k. einn sunnudag. Hámaiksdvöl er 21 dagur. Síðasti heimkomudagur er 31. mars. Ekki leyfilegt að fljúga ftá 15. des. - 10. jan. 2001. Böm, 2ja til 11 ára, fi 25% aislátt. Fyrir böm, yngri en 2ja ára, em greidd 10% af firgjaldi. Hafið samband við söluskrifstofiir Flugleiða eða Fjarsöludeild Hugleiða í síma 50 50 100 (svarað mánud. - fostud. kl. 8-20, laugard. ftá kl. 9-17 og á sunnudögum fiá kl. 10 - 16.) flugtilboð 44.225 kr* Verð aðems Námskeið fyrir eldri borgara... • Gnmdvallaratriði upplýsingatækm • Windows stýrikerfið • Word ritxdnnslcii • Notktm Internetsins Nitmskelðlð liefst IO. oktoliei og ltkur 9 nóvember. Kennt verður ó pilðjtidögum og flmmtiidogum annars vegar fi<i kl. 9:00 tll IMO. Ncmcni upplýsingar og innritun í simum 555 4980 og 544 4500 60 ai d og eldri Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafharflrði - Sfml: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlfðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.te - Heimasfða: www.ntv.ls llltNUA AUCIÝSINCASTOFAN IHF./SÍA.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.