Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 17
Þrenna
h|á Jan
Zelezny
Jan Zelezny frá Tékklandi varð í
gær Ólympíumeistari í spjót-
kasti karla þriðja skiptið í röð. Zel-
ezny kastaði 90,17 metra í þriðja kasti
og það var meira en keppinautar hans
réðu við. Steve Backley frá Bretlandi
varð annar með 89,85 metra og Serg-
ei Makarov frá Rússlandi þriðji með
88,67. Zelezny hefur því hrist af sér
meiðsl sem hafa þjakað hann undan-
farin ár og er fyrsti spjótkastarinn í
sögunni sem nær þessum árangri.
Flestir bjuggust við að hann myndi
hætta keppni eftir alvarleg meiðsl
sem hann hlaut íyiir tveimur árum
en Zelezny sýndi í fyrra að hann var
ekki dauður úr öllum æðum þegar
hann hreppti bronsverðlaunin á HM.
„Eg hefði fengið fullar örorkubætur
ef ég hefði sótt um þær,“ sagði Zel-
ezny fyrir skömmu.
Tékklandi
AP
Ólympíumeistari í spjótkasti karla.
Fæddur: 16. júní 1966 í Mlada Bol-
esvav í gömlu Tékkóslóvakíu.
Helstu afrek: Ólympíumeistari
1992, 1996 og 2000. Heimsmeistari
1993 og 1995.
■ Zelezny var aðeins 16 senti-
metra frá gullinu á fyrstu Ólympíu-
leikunum sínum, í Seoul 1988, þar
sem hann fékk silfrið.
■ Þrátt fyrir heims- og Ólympíu-
titla hefur Zelezny aldrei orðið
Evrópumeistari og hefur best náð
bronsi 1994.
■ Reyndi fyrir sér sem kastari í
bandarísku atvinnudeildinni í hafna-
bolta.
■ Zelezny á fimm bestu köst sög-
unnar en heimsmet hans er 98,48
metrar, sett árið 1996.
Jan Zelezny
*Itmifalið:flugJram og til baka ogflugvallarskattar.
Los Angeles
Sláist í hóp með stjömum og strandvörðum
San Francisco
Sækið á brattann í óbeislað fjör hjá Gullna hliðinu
Seattle
Njótið náttúrufegurðar og kynnist nýrri hlið á Bandaríkjunum
Flugferðir skv. þessu tilboðigfa allar 5.000ferðapunkta.
Flogið er um Minneapolis.
Lágmarksdvöl er 4 dagar og y& a.m.k. einn sunnudag. Hámaiksdvöl er 21 dagur.
Síðasti heimkomudagur er 31. mars. Ekki leyfilegt að fljúga ftá 15. des. - 10. jan. 2001.
Böm, 2ja til 11 ára, fi 25% aislátt. Fyrir böm, yngri en 2ja ára, em greidd 10% af
firgjaldi.
Hafið samband við söluskrifstofiir Flugleiða eða Fjarsöludeild Hugleiða í
síma 50 50 100 (svarað mánud. - fostud. kl. 8-20, laugard. ftá kl. 9-17 og á
sunnudögum fiá kl. 10 - 16.)
flugtilboð
44.225 kr*
Verð aðems
Námskeið fyrir eldri borgara...
• Gnmdvallaratriði upplýsingatækm
• Windows stýrikerfið
• Word ritxdnnslcii
• Notktm Internetsins
Nitmskelðlð liefst IO. oktoliei
og ltkur 9 nóvember. Kennt verður ó
pilðjtidögum og flmmtiidogum
annars vegar fi<i kl. 9:00 tll IMO.
Ncmcni upplýsingar og innritun
í simum 555 4980 og 544 4500
60 ai d og eldri
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafharflrði - Sfml: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hlfðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.te - Heimasfða: www.ntv.ls
llltNUA AUCIÝSINCASTOFAN IHF./SÍA.IS