Morgunblaðið - 27.10.2000, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
URVERINU
Aflahlutdeild sameinaðs fyrirtækis Samherja og BGB~Snæfells
Samherji og BGB - Snæfell
S A MEINA Ð F Y R I R T Æ K I
BGB-Snæfell
Dóttur- og hlutdeildarfélög
Fell Ltd. (50%)
SNS Holding Ltd. (51%)
íslenskt sjávarfang (49%)
_ | ■ij£3' L.
BGB-Snæfell, skipastóll
Björgvin, frystitogari (1.142 brt.)
Biiki, frystitogari (717 brt.) Björgúlfur, ísfisktogari (658 brt.)
Kambaröst, ísfisktogari (741 brt.)
Sæþór, netabátur (265 brt.)
V
Samherji, skipastóll
Vilhelm Þorsteinsson, fjölveiðiskip (3.214 brt.)
Baldvin Þorsteinsson, frystitogari (1.906 brt.)
Akureyrin, frystitogari (1.318 brt.]
Víðir, frystitogari (1.144 brt.)
Margrét, frystitogari (842 brt.)
Hriseyjan, ísfisktogari (626 brt.)
Seley, fjölveiðiskip (594 brt.)
Þorsteinn, fjölveiðiskip (1.136 brt.)
Jón Sigurðsson, nótaskip (1.013 brt.)
Oddeyrin, nótaskip (498 brt.)
Dalvík Fullkomið frystihús og Árskógssandur Saltfiskverkun. ríTTdl
pokkunarstoð f. boifisk Þurrkverksmiðja: 0
III 1 Inl Hausar, hryggir o.fl.
Samherji
Dóttur- og hlutdeildarfélög
Rif (49%)
Hraðfr.stöó Þórshafnar (27,6%)
l'slandslax (50%)
Víkurlax (85%)
Önnur félög
Genís (20%)
Fiskeldi Eyjafjarðar (17%)
Skipaklettur (20%)
Islandsfugl (20%)
Akureyri
I I—I r-Ul Nýendurt
Ný endurbætt
rækjuverksmiðja
Verksmiðja til niður-
iagningar á síld og kavíar
Pökkunarstöð fyrir
fisk og rækju
Stöðvarfjörður 1 "'nJÍ
Frystihús f. uppsjávar-1
Grindavík
Fiskimjölsverksmiðja
Frystihús fyrir uppsjávarafla
ílPPP^ílPP-infl
Samherji
Dóttur- og hlutdeildarfélög
Samherji Gmbh., Þýskalandi (100%)
Framherji Sp/f., Færeyjum (30%)
Onward F.C. Ltd., Bretlandi (100%)
Seagold Ltd., Bretlandi (50%)
Samherji, skipastóll
Þýskaland
Kiel, frystitogari (3.071 brt.)
Hannover, frystitogari (2.172 brt.)
Cuxhafen, frystitogari (1.351 brt.)
Elke M., ísfisktogari (359 brt.)
Rússland
Vesf Rump, frystitogari (3.071 brt.)
Skotland
Onward Highlander, frystit. (639 brt.)
Færeyjar
Akraberg, frystitogari (1.805 brt.)
Aflamark m.v. kvótaárið 2000-2001 v-^
Samherji BGB-Snæfell SAMTALS
tonn þorskígildi tonn þorskígildi tonn þorskígildi
Þorskur 7.789 7.789 5.639 5.639 13.428 13.428
Ýsa 783 900 725 834 1.508 1.734
Ufsi 754 377 691 346 1.445 723
Karfi 3.853 2.119 1.099 604 4.952 2.724
Steinbítur 113 73 57 37 170 111
Grálúða 1.684 2.779 779 1.285 2.463 4.064
Skarkoli 52 65 91 114 143 179
Þykkvalúra 4 5 21 25 25 30
Langlúra 0 0 1 1 1 1
Skrápflúra 0 0 3 2 3 2
Sfld 12.199 732 2.440 146 14.639 878
Loðna 85.560 2.567 0 0 85.560 2.567
Hlutd. afloðnu 10,695% - - - 10,695% -
Úth. rækja 1.814 1.633 621 559 2.435 2.192
Samtals 114.605 19.039 12.167 9.592 126.772 28.630
Aflamark utan lögsögu m.v. úthlutun 2000 (f. síld 2001)
Samherji BGB-Snæfell SAMTALS
tonn þorstigildi tonn þorskigildi tonn þorskigildi
Úthafskarfi 5.504 3.027 0 0 5.504 3.027
Rækja á Flæmska 676 608 571 514 1.247 1.122
Síld (norsk-íslensk) 9.814 393 2.278 91 12.092 484
Þorskur v. Noreg 238 238 110 110 348 348
Þorskur v. Rússland 148 148 69 69 217 217
Samtals 16.380 4.414 3.028 784 19.408 5.198
Kvóti erlendra félaga er ekki talinn hér að ofan
r-n/L
SAMEINAÐ fyrirtæki Samherja
og BGB-Snæfells verður hvergi of-
an þeirra marka, sem lög um
stjórnun fiskveiða setja um há-
markskvótaeign einstakra fyrir-
tækja. Hámarkshlutdeild úthlutaðs
aflamarks í þorski og ýsu er 10%,
en 20% í öðrum tegundum og verð-
ur hið sameinaða fyrirtæki undir
því marki í öllum tilvikum.
Þá er ákvæði í lögum um að eitt
einstakt fyrirtæki megi ekki ráða
yfir meiru en 8% af heildarúthlut-
uðu aflamarki allra tegunda. Þar er
hið sameinaða fyrirtæki reyndar
með rífiega 9%, en ákvæði laganna
heimilar hlutafélögum að eiga allt
Hvergi yfir leyfi-
legu hámarki
að 12% heildaraflamarks, eigi eng-
inn aðili félagsins 20% eða meira.
Það ákvæði á við hið nýja fyrirtæki
og því er því heimilt að ráða yfir
meiru en 9%.
í ákvæði laganna um hámarks-
kvótaeign fyrirtækja er miðað við
10% í þorski og ýsu og í öðrum teg-
undum 20% hlutdeild af heildar-
aflamarki, en ekki leyfilegum
heildarafla. Samkvæmt reglugerð
sjávarútvegsráðuneytisins er leyfi-
legur þorskafli á þessu fiskveiðiári
220.000 tonn, en úthlutað heildar-
aflamark 184.028 tonn. Aflamark
hins sameinaða fyrirtækis nú er
13.428 tonn eða 7,3%. í ýsu er hlut-
fallið læga, 6,ö%, í ufsa 5% og í
karfa er hlutfallið 8,7% og grálúðu
12,3%. Hlutdeild fyrirtækisins í ís-
lenzku sumargotssíldinni er 13,3%
og í loðnu 10,7%.
Þá segir í lögunum að samanlögð
aflahlutdeild fiskiskipa í eigu ein-
stakra aðila, einstaklinga eða lög-
aðila, eða í eigu tengdra aðila megi
ekki nema meira en 8% af heildar-
verðmæti aflahlutdeildar allra teg-
unda sem sæta ákvörðun um leyfð-
an heildarafla.
„Þrátt fyrir ákvæði 2. mgr. má
samanlögð aflahlutdeild fiskiskipa í
eigu einstakra lögaðila, eða
tengdra aðila, nema allt að 12% af
heildarverðmæti aflahlutdeildar
allra tegunda skv. 2. mgr., eigi eng-
inn aðili, einstaklingur eða lögaðili
eða tengdir aðilar, meira en 20% af
hlutafé, stofnfé eða atkvæðisrétti í
viðkomandi lögaðila," segir enn-
fremur í lögunum.
KEA með 17% og frændurnir
milli 14 og 15%
Stærsti einstaki hluthafinn í
hinu sameinaða félagi verður KEA,
með 17%. Frændurnir Þorsteinn
Már Baldvinsson og Kristján Vil-
helmsson eiga á milli 14 og 15%
hvor og aðrir minna. Því á 12%
ákvæðið við Samherja í þessu til-
felli að lokinni sameiningu við
BGB-Snæfell.
Litlar breytingar verða á rekstri
Samherja fyrst í stað. Yfirstjórn
landvinnslu flyzt til Dalvíkur og
þar verður bolfiskvinnsla, en
rækjuvinnsla verður áfram á Akur-
eyri. Aðalsteinn Helgason, fram-
kvæmdastjóri Strýtu, dótturfyrir-
tækis Samherja, verður þá yfir
landvinnslunni í Eyjafirði og stýrir
BGB-Snæfelli fram að sameiningu,
en Þórir Matthíasson, fram-
kvæmdastjóri þess, hefur sagt
starfi sínu lausú. Engar breytingar
eru fyrirhugaðar á rekstrinum á
Stöðvarfirði að svo komnu máli, en
þar er rekin bolfiskvinnsla og tog-
arinn Kambaröst gerður þaðan út.
Sjávarútvegsráðherra til Kína
Fyrsta opinbera
heimsóknin þangað
Ráðherra flytur ávarp við opnun
sýningarinnar og auk þess verður
hann einn þriggja helstu fyrirlesara
á þriðju alheimsráðstefnu sjávarút-
vegsins en hún fjallar um alþjóðlega
stjórnun fiskveiða.
Á ráðstefnunni verða yfir 600 þátt-
takendur frá um 50 þjóðum en auk
Árna flytja Tumi Tómasson, skóla-
stjóri Sjávarútvegsskóla Sameinuðu
þjóðanna, Hjörleifur Einarsson, for-
stjóri Rannsóknarstofnunar fiskiðn-
aðarins, og Jóhannes Sturlaugsson,
á vegum Iðntæknistofnunar, erindi á
ráðstefnunni.
í kjölfar heimsóknarinnar kemur
kínversk sendinefnd til íslands um
miðjan nóvember.
ÁRNI M. Mathiesen heldur til Pek-
ing á morgun og er um að ræða
fyrstu opinberu heimsókn íslensks
sjávarútvegsráðherra til Kína.
Kínversk stjórnvöld buðu sjávar-
útvegsráðherra Islands í opinbera
heimsókn fyrir um áratug og hafa
endumýjað boðið árlega í tengslum
við alþjóðlega sjávarútvegssýningu í
Peking. Hún er nú haldin í fimmta
sinn og hefur Útflutningsráð Islands
skipulagt þátttöku íslenskra fyrir-
tækja á sýningunni frá upphafi, en
að þessu sinni taka sex fyrirtæki,
Sæplast, Marel, SH, íslenska út-
flutningsmiðstöðin, Eyþór Ólafsson
og Sameinaðir útflytjendur, þátt í
sýningunni auk Útflutningsráðs.