Morgunblaðið - 27.10.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.10.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.439,92 1,14 FTSEIOO 6.302,3 -1,03 DAX í Frankfurt 6.767,9 0,29 CAC 40 í París 6.208,42 -1,11 OMX í Stokkhólmi 1.148,59 -0,31 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.401,53 -0,71 Bandaríkin Dow Jones 10.380,12 0,52 Nasdaq 3.272,16 1,32 S&P500 1.364,44 -0,03 Asía Nikkei 225ÍTókýó 14.858,43 0,12 Hang Seng í Hong Kong 14.996,24 -0,43 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 20,75 -7,78 deCODE á Easdaq 19,75 — VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. maí 2000 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26.10.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 69 66 66 1.792 118.451 Gellur 455 445 449 63 28.295 Hlýri 128 71 114 1.600 182.583 Karfi 74 30 58 2.680 154.300 Keila 89 42 56 1.559 87.411 Langa 125 50 110 2.085 229.128 Lúóa 700 200 431 792 341.196 Lýsa 56 41 42 2.529 106.194 Sandkoli 60 52 54 175 9.524 Skarkoli 208 140 172 7.644 1.316.276 Skata 30 30 30 127 3.810 Skötuselur 200 140 160 372 59.460 Steinbítur 123 50 103 5.133 527.150 Sólkoli 345 210 251 530 132.956 Tindaskata 5 5 5 264 1.320 Ufsi 68 33 58 6.797 392.575 Undirmálsþorskur 219 52 186 16.714 3.109.099 Ýsa 214 52 153 45.311 6.944.797 Þorskur 245 105 147 47.548 7.013.288 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 98 88 97 51 4.928 Karfi 74 30 55 1.563 86.700 Langa 106 53 101 582 58.724 Lúða 610 330 405 397 160.706 Lýsa 41 41 41 2.362 96.842 Sandkoli 52 52 52 122 6.344 Skarkoli 149 140 141 1.237 174.231 Skötuselur 170 140 143 167 23.799 Steinbítur 87 50 74 155 11.523 Tindaskata 5 5 5 264 1.320 Ufsi 64 33 63 541 33.942 Undirmálsþorskur 180 156 178 5.238 934.564 Ýsa 169 52 132 11.159 1.473.992 Þorskur 245 105 152 5.678 863.056 Samtals 133 29.516 3.930.671 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 158 158 158 398 62.884 Steinbítur 115 115 115 811 93.265 Ufsi 53 53 53 62 3.286 Undirmálsþorskur 106 106 106 112 11.872 Ýsa 195 179 190 1.334 253.407 Þorskur 136 132 135 1.084 146.253 Samtals 150 3.801 570.967 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Gellur 455 445 449 63 28.295 Karfi 30 30 30 126 3.780 Lúða 625 280 336 165 55.455 Sandkoli 60 60 60 53 3.180 Skarkoli 208 149 180 5.699 1.027.701 Skötuselur 200 160 187 148 27.680 Steinbítur 112 66 96 1.080 103.324 Sólkoli 345 210 251 530 132.956 Ufsi 68 33 57 4.183 237.051 Undirmálsþorskur 196 145 161 1.351 218.119 Ýsa 206 70 142 14.806 2.104.969 Þorskur 245 109 153 30.094 4.606.790 Samtals 147 58.298 8.549.299 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 166 166 166 310 51.460 Steinbítur 66 66 66 100 6.600 Undirmálsþorskur 60 52 54 900 48.402 Ýsa 162 105 149 4.216 629.870 Þorskur 145 116 125 7.900 989.238 Samtals 129 13.426 1.725.570 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 69 66 66 1.792 118.451 Karfi 65 30 64 991 63.820 Keila 83 57 61 1.137 69.312 Langa 125 118 120 1.360 163.254 Lúða 680 320 630 68 42.830 Lýsa 56 56 56 167 9.352 Ufsi 58 57 57 1.578 90.151 Ýsa 169 103 144 2.460 353.035 Þorskur 208 118 151 1.805 272.032 Samtals 104 11-358 1.182.237 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 128 71 115 1.549 177.655 Skata 30 30 30 127 3.810 Steinbítur 123 86 106 2.894 306.301 Ufsi 65 65 65 433 28.145 Undirmálsþorskur 219 186 208 9.113 1.896.142 Ýsa 214 154 188 10.717 2.015.975 Samtals 178 24.833 4.428.028 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meóalávöxtun slðasta úboós hjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun 1% 11,30 11,36 11,52 6,00 Br.frá síðasta útb. 0,66 0,31 Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV000817 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Rfkisbréf sept. 2000 RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 5 ár Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. -0,21 % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 11,6-i 11,4. 11,2 11,0 10,8 10,6 10,4 10,2 rj' I O o csT o o ö C\i co +-~ n: ö Ágúst Sept. Okt. Kramnik færist nær sigri í einvíginu SKAK L o n d o n KASPAROV-KRAMNIK 8.10.-4.11.2000 EFTIR auðveldan sigur í 10. skák- inni og með tveggja vinninga forskot í einvíginu stefndi Kramnik að því að halda jafntefli með svörtu í þeirri 11. Enn á ný var það Kramnik sem kom á óvart í byrjuninni þegar hann gaf Berlínarvörnina upp á bátinn og valdi þess í stað algengasta leikinn í spænska leiknum 3. - a6. Fyrstu 20 leikirnir voru tefldir á eldingarhraða og upp kom spennandi endatafl þar sem Kasparov hafði hrók og tvö peð gegn biskupapari Kramniks. Pað mátti sjá enn á ný, að Kramn- ik var betur undirbúinn en Kasparov fyrir þá stöðu sem upp kom. Þetta sást m.a. af tímanotkuninni í byrjun- inni, en Kramnik hafði notað 6 mín- útur eftir 21 leik, en Kasparov 25 mínútur. Það var ekki um neitt ann- að að ræða fyrir Kasparov en berjast til þrautar og honum tókst að skapa sér góð færi og ýmsum þótti staða hans sigurvænleg, þótt misjafnar skoðanir hefðu verið á því. A blaða- mannafundi eftir skákina taldi Kasp- arov sjálfur að hann hefði misst af vinningi, en Kramnik var fljótur til að mótmæla því. Hann sagðist hafa skoðað þetta endatafl mjög vandlega fyrir einvígið og það væri ekkert nema jafntefli. Kramnik er greini- lega jafnákveðinn við Kasparov hvort sem það er á skákborðinu eða utan þess. Þeir sem voru viðstaddir upphaf skákarinnar sögðu að Kasparov hefði virkað þreytulegur. Um Kramnik var sagt að annaðhvort væri hann mjög rólegur og yfirveg- aður eða þá bara þreyttur eins og Kasparov! Eftir taflmennskunni að dæma er hið fyrra trúlegra. Staðan í einvíginu er nú 6Vz-4Vfc Kramnik í vil og einungis 5 skákir eru eftir. Það sem verra er fyrir Kasparov er að hann á einungis eftir að stýra hvítu mönnunum tvisvar, en Kramnik þrisvar. Kasparov hefur hingað til átt í miklum erfiðleikum þegar hann hefur haft svart. 11. einvígisskákin: Hvítt: Kasparov Svart: Kramnik Spænski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 Kramnik er enn á ný fyrri til að breyta út af fyrri skákum þar sem hann tefldi Berlínarvörnina 3. - Rf6. 4. Ba4 Rf6 5.0-0 b5 6. Bb3 Bc5 Kramnik teflir hvasst og kýs að minna Kasparov á Shirov með þess- um leik, en Shirov beitir honum gjarnan. Samskipti Kasparovs og Shirovs hafa verið afar stirð eftir að einvígi þeirra datt upp fyrir. Shirov hefur nú lögsótt Kasparov fyrir að hafa ekki staðið við að tefla einvígið. Líklegt er, að Kasparov hafí skoðað þennan leik ítarlega í undirbúningi fyrir einvígið sem aldrei var teflt. 7. a4 Bb7 8. d3 0-0 9. Rc3 Ra5 10. axb5 Rxb3 11. cxb3 axb5 12. Hxa8 Bxa8 13. Rxe5 Hvítur vinnur peð, en svartur ger- ir öfluga atlögu að miðborðinu til að opna taflið þannig að biskuparnir njóti sín sem best. 13.-d5 14. Bg5 dxe4 í stað 14. dxe4 lék Shirov 14. - Be7 gegn Kasparov á Linares-mótinu á Spáni 1998. Þeirri skák lyktaði með jafntefli. 15. dxe4 Dxdl 16. Hxdl b4 17. Bxf6 Þetta virðist vera ný hugmynd sem hleypir lífi í skákina. Topalov lék 17. Rd5 gegn Shirov í Mónakó 1997, en Shirov náði ágætu tafli eftir 17. - Bxí2+ 18. Kxf2 Rxe4+. 17. - bxc3 18. bxc3 gxf6 19. Rd7 Bd6 20. Rxf8 Kxf8 21. f3 h5 Kasparov er með skiptamun og tvö peð á móti biskupapari Kramn- iks. Nú var einungis hálftími frá því að skákin hófst og margir sem byrj- uðu að fylgjast með henni á Netinu um þetta leyti ráku upp stór augu þegar þeir sáu hversu strjálbýlt borðið var. Eins og oft áður í einvíg- inu eru drottningarnar horfnar af borðinu, en oft hefur taflið orðið afar spennandi þrátt fyrir það. Stór- meistarinn Sergei Shipov taldi ekki líklegt að hvítum tækist að skapa sér frípeð á drottningarvæng, en í því liggja sigurmöguleikar hans. Kasp- arov hugsaði sig nú lengi um, en ákvað síðan að stöðva framgöngu h-peðs svarts og gera það um leið að skotmarki fyrir hrókinn: 22. h4 Ke7 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) SKAGAMARKAÐURINN Keila 89 42 43 422 18.100 Langa 50 50 50 143 7.150 Lúða 700 200 507 162 82.205 Skötuselur 140 140 140 57 7.980 Steinbítur 66 66 66 93 6.138 Ýsa 189 101 183 619 113.549 Þorskur 218 119 138 987 135.920 Samtals 149 2.483 371.042 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 26.10.2000 Kvótategund Viðskipta- Viöskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegiö Vegiö sölu- Slöasta magn (kg) verð (kr) tilboö(kr) tilboð(kr) eftir(kg) eftir(kg) kaup- verö (kr) meöalv. verö (kr) (kr) Þorskur 65.580 103,51 99,00 102,99 20.000 61.431 99,00 106,72 104,31 Ýsa 613 85,35 86,21 6.387 0 85,93 85,17 Ufsi 32,99 0 5.662 33,00 34,00 Karfi 39,99 0 47.841 40,01 40,05 Steinbítur 34,49 0 34.240 34,50 35,13 Grálúða 24 96,00 96,00 27.320 0 96,00 96,00 Skarkoli 15 104,54 103,99 0 24.102 104,49 105,03 Þykkvalúra 5.000 65,00 60,00 75,00 10.000 186 60,00 75,00 79,85 Langlúra 969 39,00 0 0 37,90 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Úthafsrækja 25,00 35,00 54.000 178.750 20,37 50,93 16,50 Ekki voru tilboó í aörar tegundir 23. Kf2?! A blaðamannafundi eftir skákina sagðist Kasparov hafa skoðað stöð- una fyrir þennan leik í rannsóknum sínum og taldi sig hafa misst af vinn- ingi með 23. Kf2. Þess í stað vildi hann leika 23. Hal sem hann sagði leiða til vinnings. Hann gat ekki skýrt hvers vegna hann lék 23. KÍ2. Kramnik gaf lítið fyrir þessa yfirlýs- ingu Kasparovs og sagði stöðuná einfaldlega vera jafntefli. 23. - Bb7 Kasparov sýndi nú á ótvíræðan hátt með látbragði sínu, að hann var ekki lengur sáttur við stöðuna. 24. c4 Be5 Þessum leik lék Kramnik eftir langa umhugsun. Fyrirfram hafði Shipov sagt, að 24. - Be5 væri alveg ótækur leikur vegna 25. b4 og hvítu peðin færu af stað. Hann reitti nú hár sitt eftir hvern leik sem birtist á skjánum, enda skiptust keppendur nú á um að koma honum á óvart og hann gaf næsta leik Kasparovs ekki háa einkunn. Margur stórmeistarinn taldi vinningsmöguleika Kasparovs allnokkra þegar hér var komið sögu+ 25. Hd2 Bc8 26. Hd5 Be6 27. Ha5 c5 Eftir þennan leik voru margir famir að spá jafnteflinu. 28. Ke3 Bd4+ 29. Kd3 f5 30. b4 fxe4+ 31. Kxe4 Bf2 32. bxc5 Bxh4 33. c6 Kd6 34. Hxh5 Bf2 35. g4 Kxc6 36. Hh2 Bc5 37. Hc2 f6 38. Hh2 Bxc4 39. Hh6 Bd5+ 40. Kf5 Bxf3 41. g5 Kd5 og samið var jafntefli að tillögu Kramniks. Næsta skák verður tefld á laugar- dag og þá hefur Kramnik hvítt. Daði Örn Jónsson -------♦-♦-4------ Hlutu verð- laun RÚV DREGIÐ hefur verið í Verðlauna- leik Ríkisútvarpsins fyrir skilvísa notendur og hlutu þessir verðlaun: Philips-breiðtjaldssjónvarp með DVD-spilara: Sigrún Baldursdóttir, Lundarbrekku 10,200 Kópavogi. 21“ Philips-sjónvarpstæki: Sigrún Jóns- dóttir, Álftamýri 14, 108 Reykjavík, Matthías Ó. Gestsson, Hamarsstíg 2, 600 Akureyri, Guðsteinn Hallgríms= son, Teigabóli, 701 Egilsstöðum, Jón Bergur Gissurarson, Fannafold 141, 112 Reykjavík og Helga D. Bene- diktsdóttir, Teigaseli 3, 109 Reykja- vík. Aukavinningur utanlandsferð fyrir tvo: Ingimundur Einar Grét- arsson, Brákarbraut 11,310 Borgar- nesi og Frímann Ólafsson, Bolla- görðum 79,170 Seltjamarnesi. Krossgatur fynr börn komnar út ÚT er komið krossgátublaðið Bama- gátur, sem ÓP-útgáfa og Prentstofa ehf. gefa út. í blaðinu era krossgátur og þraut- ir fyrir yngstu kynslóðina. Forsíðu- myndina teiknaði Brian Pilkington.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.