Morgunblaðið - 27.10.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 27.10.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 23.10. var spilaður eins kvölds_ tvímenningur í nýjum spilastað, Alfafelli, og urðu úrslit þessi: Asgeir Ásbjörnss. - Dröfn Guðmundsd.138 Halldór Einarss. - Trausti Harðars. 131 Halldór Þórólfss. - Hulda Hjálmarsd. 121 Næsta mánudag, 30.10. hefst síð- an þriggja kvölda tvímennings- keppni, sem áætlað er að verði spil- uð með Mitchell-sniði. Tvö bestu kvöld hvers pars gilda til heildarverðlauna, þannig að fólk er ekki úr leik þótt það geti ekki mætt í eitt skipti. Að auki verða svo rauðvínsverðlaun í boði fyrir sigur- vegara hvers kvölds fyrir sig, bæði í N-S og A-V. Gert er ráð fyrir að spil- að verði í Álfafelli, félagssal íþrótta- hússins við Strandgötu og hefst spilamennska að venju kl. 19:30. Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka er hjá eldri borgui-um þessa dagana. Sl. föstu- dag mættu 24 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Guðlaugur Sveinss. - Lárus Hermannss. 277 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 264 EysteinnEinarss.-SigurðurPálss. 253 Hæsta skor í A/V: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 273 Bragi Salomonss. - Þórður Jörundss. 253 Garðar Sigurðss. - Vilhjálmur Sigurðss. 240 A þriðjudaginn var spiluðu 26 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Hreinn Hjartarson - Ragnar Bjömss. 392 Kristján Olafss. - Lárus Hermannss. 362 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 355 Hæsta skor í A/V: Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 386 Halla Ólafsd. - Eysteinn Einarss. 381 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 369 Meðalskor á föstudag var 216, en 312 á þriðjudag. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú er lokið Hausttvímenningi 2000. Röð efstu para: Guðm. Baldurss. - Hjálmar S. Pálsson 178 Guðbj. Þórðarss. - Steinb. Ríkharðss. 152 Hermann Friðrikss. - Vilhj. Sigurðss. 147 Guðl. Sveinss. - Magnús Sverriss. 145 Arngunnur Jónsd. - Jónína Pálsd. 111 Besta skor þann 23. okt. sl. Þórður Ingólfss - Friðrik Jónsson 102 Arngunnur Jónsd. - Jónína Pálsd. 78 Guðbj. Þórðars. - Steinberg Ríkharðss. 65 Guðm. Baldursson - Hjálmar S. Pálss. 58 Mánudaginn 30. okt. nk. verður spilaður 1 kvölds tvímenningur. Rauðvín í verðlaun fyrir bestu skor bæði í NS og AV. Hér gefst pörum tækifæri til að undirbúa þátttöku í Hraðsveitakeppni sem hefst mánu- daginn 6. nóv. nk. Skráning á spilastað í Þöngla- bakka 1 ef mætt er stundvíslega kl. 19.30. Spilastjóri, ísak Örn Sig- urðsson, aðstoðar við að setja sam- an sveitir. Bridsfélag Hreyfils Aðalsveitakeppnin er nú í fullum gangi og eftir 4 umferðir er staða efstu sveita þannig: 1. sv. Óskars Sigurðssonar 87 2. sv. Sveins R. Þorvaldssonar 81 3. sv. Birgirs Kjartanssonar 73 4. sv. Valdimars Elíarssonar 69 5. sv. Guðmundar Magnússonar 66 Bridgefélag Fjarðabyggðar Þriðjudagskvöldið 24. október var spiluð fyrsta umferðin af sex í aðal- tvímenningi Bridgefélags Fjarða- byggðar. Spilaður var barómeter með þátttöku 12 para, þrjú spil á milli para. Staðan að lokinni einni umferð er þessi: Oddur Hannesson - Svavar Bjömsson 33 Árni Guðmundss. - Þorbergur Haukss. 23 Jón E. Jóhannsson - Pétur Sigurðsson 18 Aðalsteinn Jónss. - Kristján Kristjánss. 11 Undankeppni íslandsmótsins í tvímenningi Undankeppni íslandsmótsins í tví- menningi verður spiluð helgina 28. - 29. október. Laugardag verða spilað- ar tvær lotur og ein lota á sunnudag. Spilamennska byrjar kl. 11.00 báða dagana. 31 par vinnur sér rétt til að spila í úrslitunum ásamt 8 svæðameisturum og Islandsmeistur- um síðasta árs. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Skráning í s. 587 9360 eða bridge@bridge.is Sérmerktar gjafavörur r Okeypis bæklingur Islenski Póstlistinn sími 557 1960 www.postiistinn.is Hann fékk annað líf „Sonur minn greindist með sykursýki og þarf að fá insúlín daglega um ókomna framtíö. Segja má að insúlínið hafi gefið honum annað Iff. Ég get ekki hugsað þá hugsun til enda hvernig væri komið fyrir okkur, ef þessi lyf væru ekki til.“ Lyf skipta sköpum! Samtök verslunarinnar, s(mi: 588 8910 Fræðsluhópur lyfjafyrirtækja Austurbakkl hf. • Delta hf. • Farmasía ehf. • Glaxo Wellcome ehf. • Gróco ehf. • ísfarm ehf • Lyfjaverslun íslands hf. Medico ehf. • NM Pharma ehf. • Omega Farma ehf. • Pharmaco hf. • Thorarensen Lyf ehf. FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 65 * Œ ^ -m m I , Opið alla daga til kl. 23= Weetos Morgunkorn 199-’ LGGdfi - 4 f egundSr Bragðbætt - Eplí og perur - Ferskjur og Jarðarberja 6 stk. í pakka MteD (EHnraQl Morgunkorn 199? kiliTiiisiiðjn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.