Morgunblaðið - 27.10.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 27.10.2000, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Félag íslenskra lungnalækna og Félag íslenskra ofnæmislækna í samvinnu vi& Asfma- og ofnæmisfélagið á íslandi og GlaxoWellcome bjó&a til fræ&slufundar. Astmadagur fyrir almenning Laugardaginn 28. október 2000 Hótel Loftleiðir kl. 14:00 - 16:00 14:00-14:10 Fundur settur Oskar Einarsson sérfræðingur í lyflækningum, lungnalækningum og gjörgæslulækningum. 14:10 - 14:35 Hva& er astmi? Unnur Steina Björnsdóttir dósent við Háskóla Islands og sérfræóingur í ofnæmis- og ónæmislækningum. 14:35 - 15:00 Astmi hjá börnum Sigurveig Þ. Sigurðardóttir sérfræðingur í ofnæmis- og ónæmislækningum barna. 15.00 - 15:15 Hlé 15:15 - 15:40 Mebferb astma Gunnar Guðmundsson sérfræðingur i lungnalækningum. 15:40 - 16:00 AÖ lifa með astma Baldur Fredriksen. Boðið verður upp á öndunarmælingar, kennslu á tæki nofuð í astmameðferð og fræðsluefni um astma. Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á fræðslu um. astma. GlaxoWellcome Þvcrholti 14 • 105 Rcykjavik * Sími 561 6930 www.glaxowellcomc.is Eru vandamál á toppnum? Ofnæmi, flasa, exem, psoriasis, feitur eða þurr hársvörður? HArvörur leysa vandann OG ÞÚ BLÓMSTRAR. ÚTSÖLUSTAÐIR: HEILSUVÖRUVERSLANIR OG APÓTEK UM ALLT LAND. TurtaQull FRÉTTIR Yfírlæknaskipti á Heilsu- stofnun NLFÍ í Hveragerði YFIRLÆKNASKIPTI hafa orðið í Heilsustofnun NLFÍ í Hvera- gerði. Dr. Trausti Valdimarsson tók við starfi Guðmundar Björns- sonar yfirlæknis um mánaðamótin sept/okt. Guðmundur, sem er endurhæf- ingarlæknir, starfaði sem yfír- læknir frá árinu 1992 og hafði því starfað í átta ár samfleytt hjá Heilsustofnun NLFÍ. Hann hverf- ur nú til annarra starfa og hefur stofnað fyrirtæki sem heitir Saga- Spa. Trausti Valdimarsson fæddist 1. nóv. 1957 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1977. Trausti er sérfræðingur í lyf- lækningum og meltingarfærasjúk- dómum en þau fræði nam hann í Linköping Svíþjóð. í október 1999 varði Trausti doktorsritgerð sína við háskólann í Linköping. Ritgerðin fjallar um beingisnun hjá sjúklingum með garnamein af völdum glútena. Eiginkona Trausta Valdimars- sonar jrfirlæknis er Herdís Guð- jónsdóttir matvælafræðingur, starfsmaður hjá íslenskri erfða- greiningu og eiga þau þrjú börn. Nýr næringarfræðingur hefur tekið til starfa hjá Heilsustofnun, Sigríður Eysteinsdóttir, næringar- fræðingur og næringarráðgjafi, tók við starfi Ólafs G. Sæmunds- sonar næringarfræðings í septem- ber sl. Ólafur starfar nú hjá Planet Pulse en hann starfaði hjá Heilsu- stofnun frá árinu 1994. Sigríður fæddist 13. nóv. 1965 og lauk stúdentsprófi frá Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti 1985. Hún lauk prófi í næringarfræði frá Ohio University 1990 og varð nær- ingarráðgjafi 1996 frá Gautaborg- arháskóla. Sigríður starfaði áður á Næringarstofu Landspítalans við Hringbraut. Eiginmaður hennar er Sigurður G. Markússon, fram- kvæmdastjóri KA verslana, og eiga þau tvo syni. ------------------ Ráðstefna um heilbrigðismál á 18. öld FELAG um átjándu aldar fræði og Félag áhugamanna um sögu lækn- isfræðinnar halda ráðstefnu um heilbrigðismál á 18. öld, laugar- daginn 28. október nk. í sal Þjóð- arbókhlöðunnar, og hefst hún kl. 13.15. Eftirtaldir fyrirlestrar verða fluttir: Sigurjón B. Stefánsson læknir: Um sjúkdómsflokkunar- fræði Sveins Pálssonar með dæm- um úr geðsjúkdómafræðinni. Erla Dóris Halldórsdóttir, hjúkrunar- og sagnfræðingur: Spítelskan frá 1650 til 1848. Kristrún A. Ólafsdóttir, meina- tæknir og sagnfræðingur: Skipan heilbrigðismála 1780-1800. Axel Sigurðsson lyfjafræðingur: Óráðn- ar gátur. Leikmannsþankar um heilbrigðis- og lyfjamál á 18. öld. Ólöf Ásta Ólafsdóttir lektor: Upp- haf ljósmóðurfræðslu á íslandi. Fundarstjóri verður Atli Pór Ólason læknir. Að ráðstefnunni lokinni verður farið í lækningaminjasafnið í Nes- stofu, þar sem Kristinn Magnús- son og Ólafur Grímur Björnsson verða leiðsögumenn. Allir áhuga- menn um sögu heilbrigðismála eru velkomnir á ráðstefnuna, sem er ókeypis og öllum opin. Kynning í dag og á morgun, laugardag. Veglegur kaupauki: Snyrtibudda ásamt 5 vörum í gjafastærðum. i H Y G E A tnyrlivBruvcrjliin Kringlunni, sími 533 4533 U AÍU G CAMTÖX AHUOAMAttttA UM AKHOl*- 00 ylMUC»N*V«ttOAHN Starfsfólk Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann óska eftir að ráða nú þegar fólk til starfa við ræstingar á Sjúkrahúsið Vog, Stór- höfða 45. Áhugasamir góðfúslega hafið samband við Ágúst Jónatansson í síma 530 7632, netfang agust@saa.is eða lítið við á skrifstofu okkar í Ármúla 18 og kynnið ykkur hvað við höfum upp á bjóða. -------------------------------:------ Bíiamálun Vantar vanan bílamálara. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Ingvi. Bílaspítaiinn, s. 565 4332 og 897 3151. REYKJAN ESBÆR SÍMl 421 6700 Kennari óskast Vegna forfalla vantar umsjónarkennara í 4. bekk Heiðarskóla. Um er ræða starf til loka skólaárs 2000 — 2001. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir skólastióri. Árný Inaa Páls- dóttir, í síma 420 4500. Starfsmannastjóri. Snyrtifræðingur óskast á nýja og spennandi snyrtistofu í miðbænum. Upplýsingar í síma 863 2011. ZHorðunMiiMb Blaðbera vantar • í Garðaflöt, Garðabæ Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hja IVSorgunblaðinu star fa urn £500 blaöberar á höfudborgarsvseðinu Fasteignasala — sölumaður Rótgróin fasteignasala í Reykjavík óskar eftir sölumanni, helst vönum, til starfa sem fyrst. Gott vinnuumhverfi og góður starfsandi. Svör óskast send auglýsingadeild Morgun- blaðsins, merkt: „Fasteignasala — 666."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.