Morgunblaðið - 27.10.2000, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000
FRETTIR
MORGUNB L AÐIÐ
Búferlaflutningar til og frá
höfuðborgarsvæðinu
janúar - september
1999 og 2000
Höfuðborgarsvæðið
Færri flytja af
landsbyggðinni
en í fyrra
Samið um smíði 350 tonna fiskiskips hjá Ósey í Hafnarfirði
Bjarmi BA 326 verður einstakt skip í íslenzka flotanum; það eina sem
vinnur um borð ferskan fisk í flug.
Morgunblaðið/Ásdís
Samningurinn undirritaður. Hallgrímur Hallgrímsson, framkvæmda-
sljóri Oseyjar, Níels Ársælsson útgerðarmaður og Baldur Jónasson,
fulltrúi Skipatækni.
FÆRRI fluttu af landsbyggðinni
til höfuðborgarsvæðisins á fyrstu
níu mánuðum þessa árs en á sama
tímabili í fyrra. Enn flytja þó fleiri
til höfuðborgarsvæðisins en frá því.
I fyrirsögn fréttar í Morgunblað-
Síbrota-
maður í 4
ára fangelsi
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt
35 ára mann, Garðar Garðars-
son, sem búsettur er í Hvera-
gerði, í 4 ára fangelsi fyrir þjófn-
að, tilraun til þjófnaðar og
fíkniefnalagabrot. Brot hans nú
voru allt frá því að stela útvarpi
og sparibauk í að stela skart-
gripum, myndavél og geisla-
diskum, auk þess sem fíkniefni
fundust í fórum hans. Ástæða
þess að hann fær jafn þungan
dóm og raun ber vitni er sú, að
brot hans eru ítrekuð, auk þess
sem hann rauf skilorð reynslu-
lausnar vegna fyrri brota.
Maðurinn á langan sakarferil
að baki. Frá átján ára aldri hef-
ur hann hlotið tvo tugi refsi-
dóma á íslandi og erlendis. Síð-
ast var hann dæmdur hér á
landi með dómi Hæstaréttar 3.
desember 1992 íyrir þjófnað og
umferðarlagabrot. í eilefu skipti
hefur hann gengist undir sátt
fyrir vopnalagabrot, umferðar-
lagabrot, fíkniefnalagabrot,
þjófnað og nytjastuld. Hann var-
dæmdur í Þýskalandi árið 1989
til að sæta fangelsi í eitt ár og tíu
mánuði fyrir hegningarlagabrot
og fíkniefnalagabrot. Þá hlaut
hann þijá dóma í Danmörku á
árunum 1993 og 1994 fyrir ýmis
hegningarlagabrot, þar á meðal
auðgunarbrot, og vopnalaga-
brot, en með þeim dómum var
honum gert að sæta fangelsi í
samtals fimm ár og níu mánuði.
I nóvember 1998 var mannin-
um veitt reynslulausn í þrjú ár á
tveggja og hálfs árs eftirstöðv-
um refsingar, samkvæmt áður-
nefndum dómi Hæstaréttar frá
1992 og tveimur dönskum dóm-
um frá 1994. Með brotunum,
sem hann var nú sakfelldur fyr-
ir, sem voru þjófnaðir, rauf hann
skilyrði reynslulausnar og var
því gerð refsing í einu lagi. Um-
ræddir dómir höfðu allir ítrek-
unaráhrif.
inu í gær var því ranglega haldið
fram að fleiri flyttu nú frá höfuð-
borgarsvæðinu en til þess. Hið
rétta er að fyrstu níu mánuði þessa
árs fluttu 3.125 til höfuðborgar-
svæðisins af landsbyggðinni á með-
an 2.456 fluttu þaðan og út á land.
Sambærilegar tölur fyrir fyrstu
níu mánuði síðasta árs er 3.511 að-
fluttir til Reykjavíkursvæðisins og
2.190 frá svæðinu. Því má lesa út
úr þessum tölum að 11% færri hafi
flutt til höfuðborgarsvæðisins nú
en í fyrra og 12% fleiri hafi flutt út
á land en á sama tíma í fyrra.
Fjöldi aðfluttra umfram brottflutta
nú í ár er 669 en var 1.321 í fyrra.
„Það má segja að þetta sé batn-
andi viðskiptajöfnuður en neikvæð-
ur samt,“ sagði Magnús S. Magn-
ússon, skrifstofustjóri hagskýrslu-
sviðs hjá Hagstofu íslands, í
samtali við Morgunblaðið en töl-
urnar sem stuðst var við í blaðinu í
gær eru unnar af Hagstofunni og
var greint frá þeim í Hagvísum
Þjóðhagsstofnunar á miðvikudag.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á
Akureyri hefur í Héraðsdómi Norð-
urlands eystra verið dæmt til að
greiða tæplega fertugri konu skaða-
bætur að upphæð tæplega 3 milljón-
ir króna ásamt vöxtum frá mars
1996. Þá var sjúkrahúsið dæmt til að
greiða málskostnað að upphæð 550
þúsund krónur. Læknir, sem gerði
aðgerð á konunni, var sýknaður í
héraðsdómi af kröfum konunnar.
Konan höfðaði mál á hendur
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
og lækni sem hún leitaði til og starf-
aði þar. Hún fór fram á bætur að
upphæð um 9,5 milljónir. Dómkröfur
FSA voru þær aðallega að vera
sýknað af öllum kröfum.
Málavextir eru þeir að konan var
lögð inn bráðainnlögn á fæðingar- og
kvensjúkdómadeild FSA í júní árið
1994 vegna kviðverkja og gruns um
fósturlát. Gerð var útskröpun og sá-
ust þungunarbreytingar í útskafi.
Konan var útskiifuð tveimur dögum
síðar.
Við eftirskoðun kom í ljós vöðva-
Ætla að
fimm-
falda
aflaverð-
mætið
ÞEGAR á allt var litið var tilboðið
frá Ósey langhagstæðast. Það
komu tiiboð frá nokkrum Iöndum
og það lægsta kom frá Kína. Það
var um þriðjungi lægra en tilboðið
frá Ósey, en vegna þess hver
reynslan er af skipasmíðum í Kína
fyrir íslendinga ákváðum við að
taka tilboði Óseyjar," segir Níels
Ársælsson, útgerðarmaður frá
Tálknafirði, í samtali við Morgun-
blaðið.
Níels undirritaði gær smíða-
sanming við Ósey um smiði á um
350 tonna sérhönnuðu snurvoðar-
skipi. Skipið mun kosta fullbúið um
500 milljónir króna og verður af-
hent um áramótin 2001/2002.
Skrokkur skipsins verður smiðaður
í Póllandi, en smiðinni lokið hér
heima. Skipið er sérstakt að því
leyti að í því verða þijú þilför og
um borð verða unnin kæld flök og
heill hausaður fiskur til útflutnings
með flugi. Aflinn verður tekinn inn
á stjórnborðssíðu að aftan, blóðg-
aður í sjókælda geyma, síðan er
fiskurinn hausaður og slægður,
flakaður og snyrtur og afurðunum
pakkað isuðum í frauðplastkassa.
Skipatækni hf. hannaði skipið.
Stærsta íslenska
nýsmíðin frá 1981
Þetta er fyrstastóra fiskiskipið
sem smíðað er á íslandi í langan
tima. Ottó N. Þorláksson var smíð-
aður árið 1981 í Stálvík, en hann er
485 tonn að stærð. Nýja skipið, sem
fær nafnið Bjarmi, er um 370 tonn
að stærð. Þá smíðaði Slippstöðin á
Akureyri skipin Bylgju og Þórunni
Sveindóttur fyrir Vestmannaey-
inga árin 1991 og 1992 en þau mæl-
ast 277 tonn að stærð.
„Við ætlum okkur að fimmfalda
aflaverðmæti skipsins, með því að
flaka og hausa fiskinn um borð og
flytja beint út með flugi,“ segir Ní-
els. „Við erum búnir að reikna
hnútur í legi en hann var að mati
læknis talinn eðlilegur.
Konan fann áfram til vanlíðanar,
en ekkert varð af frekari rannsókn.
Gerð var vefjaskoðun á FSA, svo-
nefnd PAD-skoðun í því skyni að
staðreyna hvemig til hefði tekist.
Komið hafi í Ijós að ekki hafi verið
neinar fósturleifar í útskafi og því
líklegt að um utanlegsfóstur hafi
verið að ræða. Konunni var hins veg-
ar ekki tilkynnt um þessa niðurstöðu
skoðunarinnar, en læknar á FSA
fullyrtu að reynt hefði verið ítrekað
að ná í konuna til að tilkynna henni
niðurstöðuna.
Utanlegsfóstur kom
í Ijós við rannsókn
Konan fann áfram til vanlíðanar
fram eftir sumri og leitaði lækninga.
Við bráðaaðgerð síðar um sumarið
kom í ljós utanlegsfóstur. Konan var
illa á sig komin andlega, fékk ítrekað
hræðslutilfinningu og mikinn kvíða.
Fyrir þykir liggja að vegna þess
hve seint utanlegsfóstrið uppgötvað-
þetta fram og aftur og erum vissir
um að dæmið mun ganga upp. Við
getum betur en aðrir tryggt gæði
og framboð og skipið mun verða
með góðan kvóta.
Við erum mjög ánægðir með að
hafa samið við Ósey og vitum að
Pólverjamir smiða góða skrokka.
Við erum því vissir um að með
þessu móti fáum við það besta sem
völ er á og að skipið muni virka eins
og það á að gera. Þá dregur stuttur
smíðatími úr fjármagnskostnaði og
það skiptir líka miklu máli. Það er
góð reynsla af skipasmíðum Óseyj-
ar, enda er þar vel vandað til
verka,“ segir Níels Ársælsson.
Varnarsigxir
Hallgrímur Hallgrímsson, fram-
kvæmdastjóri Óseyjar, segir að
með samningi þessum sé brotið
blað í sögu íslensks skipasmíðaiðn-
ist hafi orðið mun meiri skemmdir á
æxlunarfærum en annars hefðu orð-
ið og þær valdið því að konan geti
ekki átt börn, nema ef til vill með
glasafrjóvgun.
Varanlegur miski konunnar vegna
afleiðinga þessa er metinn 25% og
varanleg örorka 25% að mati örorku-
nefndar. Telur konan að læknar þeir
sem komu við sögu hafi sýnt af sér
stórkostlegt gáleysi og gerst sekir
um afdrifarík mistök við sjúkdóms-
greiningu og meðhöndlun er hún var
til meðferðar á FSA.
FSA mótmælir því að umræddir
læknar hafi sýnt af sér gáleysi, þeir
hafi gert allt sem hægt hafi verið til
að nálgast sjúkdómsgreiningu kon-
unnar. Bent er á að þungun utan legs
geri oft ekki vart við sig fyrr en allt
sé komið í óefni og að á þeim tíma
sem konan var til meðhöndlunar hafi
ekki verið til að dreifa fullkomnum
ómtækjum sem nú hjálpi mikið til
við greiningu þess sjúkdóms.
Fram kemur í áliti dómsins að
ekki liggi annað fyrir en læknirinn
aðar. „Við íslendingar erum byij-
aðir að smíða alvöruskip á ný, en
þetta er stærsta skipið sem hér hef-
ur verið smíðað síðan Ottó N. Þor-
láksson var smíðaður hér fyrir um
20 árum. Þetta er eins konar varn-
arsigur og menn eru að byija að sjá
að það er óþarfi að fara yfir lækinn
eftir vatninu,“ segir Hallgrímur.
Ósey hefur á undanförnum árum
smiðað nokkra báta á bilinu 30 til
180 tonn og afhent alla á umsömd-
um tíma nema einn vegna bruna í
skipasmíðastöðinni. Þessir bátar
eru Geir, Valur, Friðrik Bergmann,
Svanborg og Esjar. Auk þess er
stöðin að smíða lóðs fyrir Hafnar-
fjarðarhöfn og tvo skrokka fyrir
um 70 tonna skip að auki. Hall-
grímur segir að mikilvægt sé að
láta smíða skrokkana í Póllandi því
að þannig sé hægt að stytta
smíðatímann verulega.
sem stefnt var í málinu hafi með-
höndlað konuna á réttan hátt né
heldur hafi hann sýnt af sér gáleysi
við eftirskoðun sem leitt hafi til tjóns
hennar og var hann því sýknaður af
öllum kröfum. Eins kemur fram að
óumdeilt sé að eftir að niðurstöður
PAD-rannsóknarinnar hafi legið fyr-
ir hafi FSA haft yfir að ráða upp-
lýsingum sem bentu til að konan
gengi með utanlegsfóstur og því bor-
ið rík skylda til að bregðast strax við
þar sem veikindin voru alvarleg og
gátu haft lífshættu í för með sér.
Ófullkomið skipulag á fæðing-
ar- og kvensjúkdómadeild
Ófullkomið skipulag á fæðingar-
og kvensjúkdómadeild, m.a. skortur
á upplýsingaflæði, hafi valdið því að
ekki var gripið til viðeigandi ráð-
stafna þegar niðurstöðurnar láu fyr-
ir. Telur dómurinn að ef brugðist
hefði verið við á réttan hátt hefði
mátt koma í veg fyrir tjón konunnar.
FSA beri fulla bótaábyrgð á þvl
tjóni.
FSA greiði konu þrjár
milljónir í skaðabætur