Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 32

Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 32
www.saa.is mmm Fréttir SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefnavandann - Ármúla 18 -108 Reykjavík Sími 530 7600 - 8. tölublað. Nóvember 2000 auglýsing ■ E-DAGURINN, átaksverkefni SÁÁ: E-pillubæklingurinn í risaupplagi í Reykjavík og á Ákureyri Mörg þúsund eintökum af nvju fræðsluriti um E-pilluna sem SAA hefur gefið út var dreift í síðustu viku. StarfsfólkSÁÁ, ráðgjafar, læknar, hjúkrunarfólk, sálfræð- ingar og annað starfsfólk skiptist á um að ræða við vegfarendur í Kringiunni ogí Hagkaupsverslun- inni í Smáranum í Kópavogi. Á Akureyri dreifðu ráðgjafi Göngu- deildar ogformaður SÁA-N bæld- ingum í hinu njja verslunarhúsi á Glerártoigi firá 15 - 19 sl. fimmtu- dagoghlutu til þess liðsinni félaga í Ungu fólki í SÁÁ. Um það bil i.*oo bæklingum var dreift. Fólk var mjög jákvætt og tók þessu framtaki vel og gáfu margir sér tíma til að ræða við starfsfólk SÁÁ sem að dreifingunni stóð. E-pilluhæklingurinn er eftir Þórar- inn Tyrfingsson forstöðulækni SÁA og Sigurður Guðmundsson landiæknir ritar formála. Bæklinginn má nálgast á netinu og með því að hafa samband við SÁAísíma 530 7600. Þeirsemviljageta nálgast bæklinginn á vefsetri SÁÁ, www.saa.is ■ Árshátíö SÁÁ: Þúsaldargleðin mikla Árshátfð SÁÁ árið 2000 - þúsaldargleðin mikla - verður haldin föstudaginn 1. des. í Rúgbrauðsgerðinni f Borgartúni 6 þar sem fyrrum var bakaður þrumari handa þjóð- inni. Á árshátfðinni verður að venju mikið um dýrðir, en hátfðin hefst kl. 20 og húsið opnar klukkan 19:30. Árshátíðarnefndin hefur lagt nótt við dag að setja saman vandaða skemmtidagskrá og matseðillinn hefur nú þegar verið ákveðinn: f forrétt verður borin fram SJÁVARRÉTTA- SKJÓÐA sem inniheldur meðal annars hörpu- disk, lax, rækjur og skötusel. Aðalréttur verður á hlaðborði sem svignar undan steikt- um NAUTUM, LÖMBUM og KAIKÚNUM sem matreiðslumeistarar sneiða niður á diska eftir konstarinnar reglum. Sem eftirréttur verður borin fram ALDINTERTA með flöðeskúm og ís og sjóðandi kaffi. Þótt ótrúlegt megi virðast er ætlunin að stlga dans að þessari miklu máltfð lokinni enda munu landskunnir skemmtikraftar stytta veislugestum stundir meðan meltingarvess- arnir vinna sitt kyrrláta starf. Laddi og Sveinn Waage fslandsmeistari I grfni eru meðal þeirra sem munu koma fram á árshátiðinni. Hljömsveitin KARMA mun leika fyrir dansi frameflir nóttu. Miðaverð á Árshátiðina er 4.800 kr. fyrir veislugestí, en þeir sem vilja fasta og mæta einvörðungu á dansleikinn sem hefst að borðhaldi loknu um hálftólfleytið greiða 1.000 kr. Miðar eru seldir á skrifstofu SÁÁ (Ármúla 18, slminn er 530 7600. Árshátíð SÁÁ t&fudðgjkvöklið l.ðwrflibtr j U 20tJ0 Borsdrtum 6 Múgbrau6»g«ð(nni) torríttur: VóMnðfua/A* JVjwhów. tótmhkw. Aðoðt’Uuf NrtWt Inmb <13 MAÍ.br Dvwn: 1 ÍMnawitt 5kemmiiairi0» i g«ða(iokki Danslelkur Hf ttarm* Muktámil »*£****- í •------- AA )AA Félagsstarf SÁÁ f desember: Allt frá jólaföndri yfir í fótbolta! Félagsstarf SÁÁ stendur með blóma um þessar mundir í Hreyfilshúsínu við Grensésveg, • Námskeið f jólaföndri verður haldið 7. desember kl. 20. Skráning er hjá Tómasi f sfma 899 9030. Örfá pláss laus. • Jólaball fyrir smáfólkið verður haldið f Hreyfilshúsinu T7. des. kl. 16; jólasveinar munu fjölmenna. Ráðlegt er að tryggja sér miða f tfma miðað við aðsóknina f fyrra. • Félagsvist er á laugardögum kl. 20 og bridge er kl. 19:30 á sunnudögum. Skák- menn setjast að tafli á sama tfma. • Innanhússfótbolti er I Álftamýrarskóla á föstudögum kl. 21:20, aðgangur ókeypis. Á laugardögum koma menn saman (Hreyfiis- húsinu og horfa á Enska boltann á breiðtjaldi. ti! hinna f-* aðila Mm- raun bar vitni. m í stóru upplagi og fjöimorg fyrirtæki og hringt inn framlög einstaklingar haf vefsetrinu annna tilað efla meðferðar- og forvarnastarf fyrir ungt fólk íjgg! og gefst fólki ennþá kostur á að hringja inn framlög. Umþessarmundirer þessaá minnast aá meáferáarheimili SÁAaá Staáar- felli í Dölum á tuttugu ára afmæli. í dagbókum Staáarfells kemur fram aá fyrstu vistmenn komu þang- aá til meáferáar 39. dag nóvember- mánaáaráriá 1980. Nánastfráfyrsta degi hefur hvert rúm veriá skipaá á Staáarfelli og þaá eru margir sem munu minnast veru sinnar á þessum fagra staá meá þakklátum huga á þessum tímamótum. Þaá var Grettir Pálsson sem var dagskrárstjóri á Staáarfelli fyrstu árin en staáarhaldari þar nú er Ólafur Sveinsson. Ársrit SÁÁ1999-2000 Veglegt ársrit SÁA er nú komiá út sem inniheldur margvislegan fróéleikum starfsemi SÁÁ á árinu 1999 ogfyrri- hluta ársins 3000. I inngangi sínum aé ritinu segir Þórarinn Tyrfingsson forstöðulæknir SÁA og formaður samtakanna meðal annars: „Vímuefnaneysla íslendinga hefur gjörbreyst á síðustu tveimur ára- tugum. Hún hefur sífellt orðið meiri og fjölskrúðugri. Vandamálin sem af neyslunni skapast hafa að sama skapi vaxið og færst í það horf sem þekkist í stórborgum erlendis. Flestar gerðir fíkniefnaneytenda þar með taldir sprautufíklar hafa orðið til á í slandi hin seinni ár og birst á Sjúkrahúsinu Vogi. Vandinn hefur aldrei versnað eins hratt meðal þeirra yngstu eins og síðustu fimmárin." Ennfremur segir í inngangi: „Vímuefnavandinn birtist okkur nú á nýjan og ógnvænlegan hátt í daglegum vímuefnaneytanda sem eryngri eða um 30 ára. Hann notar aðallega kannabis- efni og gerir það á hverjum degi, mest hass, en um helgar er hann farinn að reyna fyrir sér með amfetamín, E-töfl- ur, LSD og kókaín og er á hraðri leið að verða áður örvandi vímuefnum. Vandi hans er öðru visi en vandi helgar- og túradiykkjumannanna okkar sem voru svo áberandi á árunum 1970 til 1980." Nokkrar tölur úr starfseminni í grein um rekstur og fjárhag samtak- annaeftirTheódórS. Halldórsson framkvæmdastjóra koma fram margar athyglisverðar staðreyndir. Nefna má að áætlanir SÁÁ gera ráð fyrir því í fyrsta sinn á yfirstand- andi ári að heildargjöld samtakanna fari yfir hálfan milljarð króna. Starfsemi SÁA fer fram á 8 stöðum á landinu. Félagar á félaga- skrá SÁÁ voru samtals 13.789 í lok ársins 1999. StarfsmennSÁÁvoru 118 og að jafnaði gista um 170 sjúklingar eða skjólstæð- ingar í húsakynnum SÁÁ á hverjum sólarhring. Ársrit SÁÁ er 53 siður og er þar að finna miklar upplýsingar um hina víðtæku forvama- og meðferðarstarf8emi samtakanna og tölulegar upplýsingar Ritið er sem varpa ljósi á hinn útbreidda hægt að nálgast með því að hringja í áfengis- ogvímuefnavanda semvið er síma53o 7600 eða komavið á skrif- að etja í íslensku þjóðfélagi. stofu SÁA í Ármúla 18. Göngudeildarþjónusta SÁÁ Upplýsingar um meðferðarúrræði, fræðslu og ráðgjöf í síma 530 76 00 eða á Fræðslusetri SÁÁ á veraldarvefnum www.saa.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.