Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 68

Morgunblaðið - 01.12.2000, Page 68
68 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Islensk list Fálkagötu 30b Gleðilegir jólaglerfuglar Opið frá kl. 14-18, sírnar 552 8141 og 861 5693 Eru vandamál á toppnum? Ofnæmi, flasa, exem, psoriasis, feitur eða þurr hársvörður? Turta(ji ull HArvörur leysa vandann OG ÞÚ BLÓMSTRAR. UTSOLUSTAÐIR: HEILSUVORUVERSLANIR OG APOTEK UM ALLT LAND. ÚR.SMÍDUR Þú kaupir tvo hluti eða fleiri í HARD CANDY o3 við setjum þá í fallega hjartalaga gjafaöskju fyrir þig, þér að kostnaðarlausu Ráögjafi verður á staðnum Föstudag Lau3arda3 Sunnudas Hagkaup Kringlunnl Hagkaup Kringlunni Hagkaup Kringlunni Hagkaup Smáratorg Hagkaup Akureyri Hagkaup Akureyrl Hagkoup Spönglnni Top Shop Aðrlr útsölustaðir eru Gallery Förðun Keflavík, Hagkaup Skelfunnl o3 Ubla MJódd Afleiðingamar af þeim breytingum á opinbera húsnæðis- lánakerfinu sem fé- lagsmálaráðherra stóð fyrir, og tóku gildi i ársbyrjun 1999 með niðurlagningu Hús- næðisstofnunar og stofnun Ibúðalána- sjóðs, vom ekki ein- vörðungu aukinn rekstrarkostnaður. Kostnaður íbúðalána- sjóðs á síðasta ári var um 100 milljónum króna hærri en meðal- kostnaður Húsnæðis- stofnunar á árunum 1994 til 1997 samkvæmt úttekt Rík- isendurskoðunar sem nýlega var birt. Framkvæmdastjóri Ibúðalána- sjóðs sagði svo í blaðaviðtali fyrir skömmu að rekstrarkostnaður sjóðs- ins á þessu ári muni einnig fara úr böndunum. Þessu öllu til viðbótar kostaði rúmar 100 milljónir að fram- kvæma breytingar ráðherrans á hinu opinbera húsnæðislánakerfl á sínum tíma. Til samanburðar má nefna að ríkisstjórnin boðar að hætta að nið- urgreiða vexti á lánum til byggingar leiguíbúða en til þess var einmitt var- ið 100 milljónum á þessu ári. Breyt- ingamar höfðu einnig önnur óheilla- vænleg áhrif. Þær höfðu víðtæk áhrif á fasteignamarkaðinn til hins verra, m.a. 30 til 40% hækkun á leigu- og fasteignaverði. Mistök á mistök ofan hafa því einkennt þessar aðgerðir ráðherrans og liðsmanna hans. Skellt við skollaeyrum Með tilkomu íbúðalánasjóðs var reglum um greiðslumat í húsbréfa- kerfinu nánast sleppt lausum. Við- miðanir um greiðslugetu voru hækk- aðar langt umfram það sem reynsla liðinna ára sýndi að skynsamlegt væri. Samhliða miklum uppgangi í þjóðfélaginu almennt átti þetta sinn þátt í verulega auknum fasteignavið- SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Oðuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 skiptum. íbúðalána- sjóður hvatti auk þess fólk óspart með auglýs- ingum til að festa kaup á húsnæði, nokkuð sem aldrei hafði áður gerst í hinu opinbera hús- næðislánakerfi enda varla tilgangur kerfis- ins. Mikil fasteignavið- skipti leiddu til aukinn- ar útgáfu húsbréfa sem jók þensluna, magnaði upp verðbólguna og hækkaði fasteignaverð. Þegar fasteignaverð hækkar hækkar fast- eignamatið og þar af leiðandi fasteignagjöld- in. Og nú gerðist það líka að þar sem eignamörkum vegna vaxtabóta og bamabóta var ekki breytt lenti bamafólk í nýjum vanda þegar þess- ar greiðslur lækkuðu svo numið gat tugum þúsunda hjá einni fjölskyldu. Nú hækkaði líka húsaleiga upp úr öllu valdi í kjölfar þess að félagslega húsnæðiskerfið hafði verið lagt niður og þetta tvennt hitti lægst launaða fólkið verst fyrh-. Óbætanlegur skaði Samfylkingin varaði við afleiðing- um þessara breytinga og undirbún- ingsnefnd félagsmálaráðherra sem sá um að koma Ibúðalánasjóði á laggimar var margoft bent á þær af- leiðingar sem breytingar á greiðslu- mati vegna lána Ibúðalánasjóðs myndu hafa en skellti skollaeymm við. Það tók stjómendur húsnæðis- mála næstum allt síðasthðið ár að uppgötva mistökin með rýmkun reglna um greiðslumat sem hafa nú verið þrengdar í áttina að því sem var áður. En skaðinn var skeður. Rýmkað greiðslumat átti sinn þátt í að margir reistu sér hurðarás um öxl og kom fram í gífurlegri hækkun skulda heimilanna, sem Seðlabank- inn segir að séu nú komnar á vem- lega hættulegt stig. Félagslegar íbúðir úr leik Rýmkað greiðslumat íbúðalána- sjóðs er ekki það eina sem leitt hefur til aukinnar skuldasöfnunar heimil- anna í landinu á síðastliðnum tveim- ur áram. Niðurlagning félagslega íbúðalánakerfisins hafði sitt að segja. Fólki sem áður var úthlutað félags- legu húsnæði sveitarfélaganna var öllu í einu ýtt út á almenna húsnæðis- markaðinn með fyrirheitum um við- bótarlán auk húsbréfanna. Þetta átti sinn þátt í hækkun fasteignaverðs. Því auk þess að gífurleg kerfisbreyt- ing var gerð á lánum til láglaunafólks þá hafði þessi breyting aðrar afleið- ingar. I áratugi hafa sveitarfélögin á suðvesturhorninu byggt félagslegar íbúðir, hin síðari ár sem nemur Húsnæðismál Allar þessar breytingar hafa reynst herfileg mistök, segir Rannveig Guðmundsdóttir. Það eina sem lukkaðist hjá ráðherranum var að koma sínum mönnum fyrir í kerfinu. hundmðum á ári. Þegar skyndilega var skrúfað fyrir þessar fram- kvæmdir varð samdráttur í íbúða- byggingum á sama tíma og flutning- ur af landsbyggðinni til suðvestur- hornsins var í algleymingi. Niður- lagning félagslega húsnæðiskerfisins á því einnig stóran þátt í auknum skuldum heimilanna. Umræða á villigötum Umfjöllun um félagslega húsnæð- iskerfið hefur að undanfömu verið á nokkuð einhæfum nótum. Margir hafa í ræðu og riti lýst því kerfi sem úreltu. Menn era fljótir að gleyma. Þegar mesta uppbyggingin var í fé- lagslega kerfinu, í kringum 1990, vora aðstæður á fjármálamarkaði allt aðrar en þær eru nú. Skortur var á lánsfjármagni og vextir hærri en síðustu ár. Ef ekki hefði verið ráðist í þá uppbyggingu sem átti sér stað í félagslega húsnæðiskerfinu þá, hefðu fjölmargar fjölskyldur verið á götunni svipað og nú er. Það hefur nefnilega verið farið í hring í þessum málum. Þeim sem hafa úr minnstu að spila hefur aftur verið gert erfitt með að eignast þak yfir höfuðið. Herfíleg mistök Það eina „úrelta" við félagslega húsnæðiskerfið er niðurlagning þess á einu bretti sem félagsmálaráð- herra stóð fyrir með stofnun íbúða- lánasjóðs. Þetta hefur leitt til þess að fólk getur til að mynda ekki skipt um íbúðir innan kerfisins og situr því fast. Afnám forkaupsréttar og kaup- skyldu sveitarfélaga er skammgóður vermir þó það geti hentað einhverj- um eigendum félagslegra íbúða við núverandi aðstæður. Hvað ef sam- dráttur kemur fram á fasteigna- markaði? Félagsmálaráðherra mistókst að draga úr rekstrarkostnaði hins opin- bera húsnæðislánakerfis með því að leggja niður Húsnæðisstofnun og stofna Ibúðalánasjóð í staðinn. Breytingarnar höfðu auk þess um- talsverð áhrif á allan fasteignamark- aðinn, þensluna og verðbólguna. Þegar litið er yfir liðin misseri og þróun mála reynast allar þessar breytingar herfileg mistök. Það eina sem lukkaðist hjá ráðherranum var að koma sínum mönnum fyrir í kerf- inu. Höfundur er þingmaður Sam- fylkingarinnar. UMRÆÐAN Mistök frá upp hafí til enda Rannveig Guðmundsdóttir Ny sendinn á rýmingapsBlMna PDTBTM Úlpur m/fleece Fleecepeysur íþróttagallar m/2 buxum Puma skór st. 39-42 Inniskór m/frönskum áður kr. 13.90D áður kr. 8.900 áður kr. 4.990 áður kr. 7.990 áður kr. 3.990 nú kr. 6.990 nú kr. 3.990 nú kr. 2.990 nú kr. 990 nú kr. 1.490 Barnaúlpur kr. Stakar stærðir kr. Regngallar kr. 1.990- 3.990 500-1.990 1.990- 2.990 Enn meiri verðlækkun SPAR SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN 17 ▼ S. 511 4747

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.