Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 79

Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR í fallegum gjafaöskjum. Fá Microsoft- hugbúnað án endurgjalds HÁSKÓLINN í Reykjavík gerði nýlega samning við Microsoft, svokallaðan „Campus Agreement" sem tryggir skólanum fullan að- gang að nánast öllum hugbúnaði fyrirtækisins. Háskólinn í Reykja- vík hefur ákveðið að dreifa hug- búnaðinum ókeypis til allra nem- enda skólans í Fréttatilkynningu segir: „Háskólinn vill með þessu tryggja að allir nemendur skólans nýti sér samninginn og kynnist því nýjasta sem er að gerast hjá hug- búnaðarrisanum Microsoft. Einnig vill Háskólinn með þessu tryggja að nemendur skólans séu með lög- legar útgáfur af hugbúnaðinum og verða þannig fyrirmynd annarra skóla. Má geta þess að andvirði alls hugbúnaðarins sem hver nem- andi fær er að andvirði a.m.k. 250.000 kr. væri hann keyptur út úr búð. Um er að ræða eftirfarandi hug- búnað: Office 2000 Professional (2 diskar), Front Page 2000 (2 disk- ar) , Project 2000 ( 1 diskur), Windows 2000 (1 diskur) og Visual Studio 6.0 (5 diskar). Nemendur mega nota hugbún- aðinn eftir að þeir útskrifast frá skólanum. Þá er mikilvægt að þeir hafi undir höndum sérstakt leyfi sem skrifstofa háskólans mun út- búa og senda nemendum fljótlega. Ur Kolaportinu. Kolaportið opið alla daga til jóla ÁRLEGUR jólamarkaður Kola- portsins hefst 1. desember og verð- ur opinn alla daga til jóla. f Kola- portinu er mikill fjökli heildverslana með rýmingarsölur og þar er því hæjft að gera jóla- innkaupin á hagstæðu verði. Þar má finna vöru eins og fatnað á börn og fullorðna, heimilistæki, loft-, gólf- og veggljós, gjafavöru, leikföng, skófatnað á allan aldur, skartgripi, snyrtivörur, geisla- diska, austurlenska handútskorna trévöru, indverska gjafavöru, evrópskt postulín, austurlensk teppi og úrval af antikvöru s.s. húsgögnum, stellum, borðbúnaði, kristal, postulíni, ljósum, lömpum, styttum og fleiru. Að auki má nefna kompudótið, en adrei hefur jafn mikil aðsókn verið til að selja kompudót eins og fyrir þessi jól og eru biðlistar eftir plássum fyrir kompudót allar helg- ar til jóla, segir í fréttatilkynningu. Enn er þó hægt er að panta pláss á virkum dögum. I Matvælamarkað- inum er boðið upp á íslensk mat- væli. Þar er framleiðandinn yfir- leitt sjálfur að selja sína vöru án 'rS / r • • • buremisvorur Karin Herzog Silhouette milliliða. Fjöllistamaðurinn Mighty Gareth verður með uppákomur og töfrabrögð alla sunnudaga kl. 14, 15 og 16, blásarasveit spilar fyrir gesti alla laugardaga, Jóna harm- onikuleikari spilar létt jólalög alla sunnudaga, Þorvaldur Halldórson lítur inn í Kaffi Porti flestar helgar og á Þorláksmessu verður messa kl. 14 og árlegt Grýlukvöld kl. 20. Kolaportið er opið fyrstu helgi í desember kl. 11-17 og virka daga frá 4. desember kl. 12-18. Helgina 9.-10. desember verður opið kl. 11-18, en frá laugardeginum 16. desember verður opið alla daga til kl. 22 og til kl. 23 á Þorláksmessu. Verð aðeins kr. 3900 LIMMIÐAPRENT Þegarþig vantar límmiða Skemmuvegi 14,200 Kópovogi. S. 58/ 0980. Fax 557 4243 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 79 Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar, nærföt o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16 og sunnudaga milli kl. 13 og 17. www.sokkar.is oroblu@sokkar.is 4H usgögn ! Meiriháttar tilboð einnig útiitsgölluð húsgögn á tombóluverði Hársnyrtistofan Höfuðlausnir er 10 ára í dagí HOFUÐLAUSNIR HARSMYKTItTOfA Verið velkomin í heimsókn. Við verðum með heitt á könnunni og Ijúft meðlæti. Elfa kemur í heimsókn að norðan. Vonumst til að sjá ykkur öll. Bára ~ íris ~ Jónína ~ Kristín ~ Kristín J. ~ Rakel ~ Sesselja og Þórhildur. I; LANGUR LAUGARDAGUR Toppskórinn \oppskórinn SUÐURLANDSBRAUT 54 XvELTUSUNDI V/INGÓLFSTORC nnn .SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY) SÍMI 533 3109 VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Litur Grár Delta tex Teg. 3954-09 Stærðir: 24-30 Litur Blár Teg. 3954-26 Stærðir: 31-35 Langur laugardagur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.