Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 81

Morgunblaðið - 01.12.2000, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2000 81 DAGBÓK BRIDS IJmsjón Guðmundur Páll Arnarson VIÐ höldum áfram að velta fyrir okkur „vonlausum" samningum. Hér er suður sagnhafi í fjórum hjörtum eftir að austur hefur opnað. Austur gefur; AV á hættu. Norður * AD83 v K1095 * D7 * 742 Suður *G4 » ÁDG83 ♦ K109 4. Á65 Vestur Norður Austur Suður - - llauf lhjarta Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilar út laufgosa. Þú dúkkar, en vestur heldur því miður áfram með lauf og þú drepur með ás. Taktu nú við. Þetta h'tur satt að segja ekld vel út. Austur á nánast örugglega spaðakónginn, því ella ætti hann ekki fyrir opnun. Þvi er tilgangslaust að svína í spaðanum. En kannski er hægt að setja á svið svolítinn blekkingar- leik. Nof-ður * AD83 » K1095 * D7 * 742 Vestur Austur * 752 * K1096 »76 »42 ♦ 86432 ♦ ÁG5 + G109 * KD83 Suður *G4 » ÁDG83 4 K109 * Á65 Austur veit svo sem ekk- ert um stöðuna í spaðalitn- um og ef þú spilar strax spaða á ás og aftur spaða, er aldrei að vita nema hann dúkki. Frá sjónarhóli aust- urs gæti þú verið með skiptr inguna 1-6-3-3 og ekki kóng- inn í tígli. Spilamennska þín bendir til þess að þú sért að reyna að trompa niður kóng- inn þriðja í spaða og búa þannig til afkast fyrir þriðja laufið. Auðvitað ætti vestur að gefa talningu og leysa þenn- an vanda fyrir makker sinn, en það er nú svona með taln- inguna, hún er tvíeggjuð og því reyna spilarar að treysta henni ekki of mikið nema í stöðum þegar hennar er augljóslega þörf. Og þetta er ekki staða af því tagi. En hvað svo sem austur gerir, er þetta eina vinnings- von sagnhafa. Svíningin er a.m.k. dæmd til að mistak- ast. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Arnað heilla r A ÁRA afmæli. Nk. sunnudag 3. desem- ber verður fimmtugur Magnús Kristinsson, út- gerðarmaður, Búhamri 11, Vestmannaeyjum. Eigin- kona hans er Lóa Skarphéð- insdóttír, hjúkrunarfræð- ingur og framhaldsskóla- kennari. I tilefni af þvi taka þau á móti gestum laugar- daginn 2. desember í Týs- heimilinu við Hásteinsvöll kl. 19 þar sem fram verða bornar léttar veitingar. Ljóamynd/Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Bjarnaneskirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Nanna Döra Ragnarsdóttir og Grétar Már Þorkelsson. Heimili þeirra er í Nesja- skóla, A-Skaft. Ljósmynd/Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Lága- fellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Eva Hlín Thorar- ensen og Ómar Þór Scheving. Heimili þeirra er í Ástúni 8, Kópavogi. SKAK Umsjón llelgi Áss (irétarssnn SJÖTTI stórmeistari Is- lendinga, Jón L. Árnason (2530), varð fertugur um daginn. Skákhornið óskar honum til hamingju með tímamótin. Staðan kom upp daginn eftir afmælisveisl- una, á milli afmælisbarnsins, sem hafði svart, og alþjóð- lega meistarans Björgvins Jónssonar (2380) í fyrri hluta íslandsmóts skákfé- laga. Hinn síungi stórmeist- ari lét engan bilbug á sér finna þó að andstæðingurinn hefði fórnað manni snemma tafls fyrir hættu- leg færi, heldur sneri vörn í sókn: 30...Hxc3! 31.bxc3 Bd5+ 32x4 Rxc4 og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 33. Dg8+ Rf8 34. Bxc4 Bxc4+ 35. Kal Da3+ og svartur mátar. Fram að stöðu- myndinni tefldist skákin svona:.e4 c5 2.RÍ3 e6 3,d4 cxd4 4.Rxd4 a6 5 Rc3 d6 6.g4 b5 7.a3 Bb7 8.g5 Re7 9.Be3 Rd7 10.Dd2 d5 ll.O- 0-0 e5 12.exd5!? exd4 13.Dxd4 Rg6 14.Bh3 Bd6 15.Dxg7 Be5 16.Dh6 Dc7 17.Bd4 0-0-0 18.Bxe5 Dxe5 19.Hhel Df4+ 20.Kbl Kb8 21.d6 Rde5 22.Rd5 Dxf2 23.Hfl Dc5 24.Rc3 Hxd6 25.Hxd6 Dxd6 26.Dg7 b4 27.HÍ6 Dc5 28.axb4 Dxb4 29.Bfl Hc830.Ka2. LJOÐABROT ÚR BRYNGERÐARLJOÐUM ... Kemur eigi dagr sá er mér duga þykir, né nótt heldur sú að nái yndi; dreymir mig ekki það, að dyggð beri; veit eg fátt til þess, verð eg feginn að vakna. Svo er um okkar ást í milli sem hús standi hallt í brekku, svigni súlur sjatni veggur, sé vanviðað; völdum bæði... STJ ÖRIVUSPÁ eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisb arn dagsins: Þú býrðyfir andiegri ró ogfátt fær þér haggað ogþví leita aðrir gjarnan skjóls hjá þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert í sjöunda himni því allar þínar áætlanir hafa staðist. Gefðu þér tíma til að fagna með góðu fólki og kenndu því galdurinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér finnst hæfileikar þínir ekki fá að njóta sín í starfi og skalt vera óhræddur við að ræða það við yfirmann þinn og leita nýrra leiða. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) * A Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóð- ur og berir þig með reisn. Leitaðu ráða í tíma ef þú ert að því kominn að gefast upp. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt þú standir nokkuð vel að vígi fjárhagslega áttu samt langt í land til að geta fjárfest það sem hugur þinn stendur til. Vertu því spar- samur áfram. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Vinnan er þér leikur einn og þú nýtur hverrar stundar svo að það hefur hvetjandi áhrif á vinnufélagana. Haltu áfram á sömu braut. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) oKL Hættu öllum dagdraumum og komdu þér niður á jörð- ina. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleik- ann. (23. sept. - 22. okt.) m Þú ert umvafinn fólki og ert í sviðsljósinu svo notaðu tæki- færið til að koma skoðunum þínum á framfæri. Þú hefur engu að tapa en allt að vinna. Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) MlC Ekki er allt sem sýnist svo ef þú vilt ekki verða fyrir von- brigðum skaltu skoða öll mál ofan í kjölinn, sérstaklega þau sem skipta þig máli. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) JU Þú ert í veisluskapi og skalt nú láta verða af því að halda veislu aldarinnar. Gefðu þér tíma til að skipuleggja þetta vel og sendu svo út boðskort. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft á öllu þínu þreki að halda nú svo þú skalt gæta orða þinna því annars áttu það á hættu að blandast inn í vandamál annarra. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Fáðu aðra til að vinna með þér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú ert önnum kafinn við smá verk og stór bæði innanhúss og utan. Gakktu ekki alveg fram af þér og gefðu þér líka tíma til að rækta sjálfan þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinditlegra staðreynda. Jólanáttfatnaður! Bómullarnáttkjólar/náttföt Velur-og frottesloppar Stærðir frá S til XXXL Háaleitisbraut 68. sími 553 3305. J Öðruvísi gjafavara Lampar, blómasúlur, postulínsdúkkur, grenilengjur með skrauti og seríu //ínnora _ Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. ^ Sími 553 5230. ^ .... Svartar blússur Toppar og bolir nýkomnir eMfel buðin~| Garðatorgi, sími 565 6550 VELKOMIN UM BORÐ RED//GREEN ( MLO GÆOIN I .VI AIM Laugavegur 1 • Sími 561 7760 MONT° BIANC Sumir hlutir standast THE ART OF WRITING YOUR LIFE Skriffsrl • Leðurvörur ■ Skartgripir Montblanc leðurvörur FJALLIÐ HVÍTA, Miðhrauni 22h, 210 Garðabce, sími 565 4444 O « o cr n I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.