Skírnir - 01.01.1845, Qupperneq 4
ab þeir hafa vakandi auga og hönd í bagga hvör
meb annari; reisa þeir skorSur við að veldi hinna
þjóðanna, einkum nábúaríkjanna, aukist um of,
eða stórum meira enn komib er; þykir þeim slíkt
vera brýn nauðsyn, <iæði til þess að þeir, hvör
um sig, geti séð veldi sínu borgið í alla staði,
og til þess að almennur fribur fái haldist. Allt
þab er hér hefur stuttliga verið á vikið, sksl seinna
verða gért svo skiljanligt sem kostur er á.
ES markverðasta, er í ár hefur til tibinda
borið í Bretaríki, er í stuttu máli: atgjörðir full-
trúanna í málstofunum, málaferli þeirra Konáls,
ókyrrleikinn og samtökinn með Irum, strið þau er
Breta hafa liáb í Austurálfunni, og vibskipti þeirra
við aÖrar þjóðir; er margt af þessu framhald eba
afleiðingar af því er Skírnir hefur sagt frá að
undanförnu. Öndverðliga í febrúarimánuði komu
fulltrúarnir ab vanda til þings, og tóku til starfa
sinna, og skal hér géta ens markverðasta er fram-
fór í málstofunum, og skira frá enum helstu
ástæðum er fram voru færðar með og móti hvörju
máli. þab voru einkum tvö alþjóðlig málefni, er
flestir bjuggust við og 'óskubu að um yrði rætt og
breytt i málstofunum, það eina var tekjuskattur-
inn, það annab kornlögin. I Skirni i hitt eð fyrra
(1843, bls. 10) var skírt frá ab þeir Hróbjartur
hefðu lagt skatt á hvörn þann mann á Englandi
og Skotlandi, er á ári hefði meiri tekjur enn 1300
rbd., höfðu rábgjafarnir svo ráð fyrir gért, að
skatturinn myndi verða 30,000,000 rbd. á ári, og
myndi hann svo mjög rífka rikistekjurnar, abþær
hrykkju til útgjaldauna; slíkt fórst þó fyrir í fyrra,