Skírnir - 01.01.1845, Page 9
li
vaeri hann eigi svo mikill sem nokkrir heldu, [>ví
eigi væri |>aS algjörliga undir tímaleingdinni kom-
iS, hvafe miklu væri afkastafe, og mest væri undir
því komife, hve vel væri veriS aS viunu. Sá er
þyrfti skéraur aS vera aS vinnu sinni, enn áSur
liefSi veriS vandi til, myndi því betur képpast
vife, og únglíngar sýna á sér betri rögg, þá er
hvildartúninn væri orSinn lengri, og þeir ættu
vissa von á aS mega hætta á tilteknum túna, sem
vera ætti á miSaptani. Og hvaS sem öSru liSi, þá
gjæti þaS aldri verife rétt fyrir ríkisstjörnendur,
aS fara aS þvi er strífeir móti góSura siSum; og
þó gérSu stjóruendur Breta þetta svo leingi, uns
þeir styttu vinnutimann, svo liann ekki stæSi úng-
linguin fyrir mentun og þroska. Nokkrir af full-
trúunum gérfeust til afe styfeja uppástúngu þessa,
og færSu lienni til styrktar sitthvaS, sem hér yrSi
ofláugt frá aS skíra. Margir af torimönnum mæltu
hér imóti, og færSu þeir til síns máls líkar ástæfe-
ur, sem oddviti þeirra Ilróbjartur seinna kora inefe,
og sem bráSum skal verSa fráskírt. þvínæst var
leitaS atkvæSa um hvört vinnutiminn ætti aS vera
skemmri enn 12 stundir á degi; og ■ urSu fleiri
atkvæSi meS því enn móti. Litlu sífear var leitaS
atkvæSa um hvört vinnutiminn aSeins skyldi vera
10 stundir á degi; urSu þá fleiri móti þvi enn
meS. Nú vildu nokkrir fara meSalveginn og réSu
til aS lianu skyldi vera 11 stundir, en þvi var
fyrst um sinn enginn gaumur géflnn, því full-
trúar tóku nú aS ræSa önnur mál, bæSi mál þeirra
Konáls og önnur, er seinna muu verfea greint frá.
LeiS svo um liriS þartil komife var frammi mai-