Skírnir - 01.01.1845, Síða 12
14
enn aS fara á liúsgáng eða sveit. SkaSi sá, er
nú var fráskirt, myndi ekki aðeins koma niður á
öllu vinnufólki og þeim er það héldu, heldur lika
á öllum þeiin sem hvörntveggi þeirra hefdu eitt-
hvað samanvið að sælda; þvi auðsætt er, að bæði
gyldu þeir þá minni skatta, og gjætu verr staðið
í öllura skilum; og tjón þetta géngi koll af kolli
í öllum viðskiptum manna ámebal. Ilandyðna-
raennirnir hafa laungum kvartað og borið sig upp
um, að verksmiðjurnar drægn frá sér alla björg;
liafa þeir því viljað afe skattur væri lagdur á verk-
smiðjueigenduna, er nemdi Hida hluta af verði þvi,
er þeir seldu varníng sinn fyrir, til þess að sjál-
fir þeir gjætu komið út handyðnavarninginum; en
þeim ferst álíkt og þeim er vilja láta stytta vinnu-
timann, þvi þeir íhuga ekki afe slikur skattur
myndi leiða illann dilk eptir sér, og koma sjálfum
þeim í koll. Fulltrúar þeir er klifa á því, afe
vinnutiminn sé ofiángur, vilja án efa að vinnutimi
handyðnamanna einnig verði styttur. En til þess
að gánga úr skugga um að handyðnamennirnir, t.
a. m. vefarar, hlyddu slíku lagaboði, yrfeu yfirvöldin
á hvörjum degi að smjúga inní hvört bændahrcisið,
og skipa þeim að hætta á þeim tíma, er lögin
ákvæðu; ella gjætu þeir verið að verki, svo lengi
sem þeim lytist, sökum þess að enginn hefur
vakandi auga á þeim, og sinn þeirra býr i hvörri
sundrúnginni. Af því þeir hafa svo mikið fyrir
varníngi sinum, géta þeir eigi látið hann falann
með eins litlu verði og varningur sá er seldur
fyrir, er kémur úr verksmiðjunum; en svo að þeir
ekki sitji með varníng sinn óseidann, og hafi