Skírnir - 01.01.1845, Síða 26
28
ágri|>imi af Frakka sögu. Iiæði áine5an fiessi* tíð-
iudi gerðust, og eins seinna, áttu Frakkar í síi'eld-
um ól'riði við þegna Pómöru ; vildu f>eir eigi líða
Frökkum að hafa þar fótfestu eða nokkur afskipti,
og, eptir |>ví sem Frökkum segist frá, spönuðu
kristniboðar Breta og aðrir af Bretum, er [>á voru
á Otalieiti, (sem er helsta eýan af Felagseýuniirn)
eýarmenn upp ámóti Frökkum. Hershöfbíngi
Frakka undi [m illa að cjarmenn, er litið kunna
til striðs, skyldu [>ora að standa uppi háriuu á
sér; lét haun þvi skjóta á [>á mörgiim sinnum, [>á
er höuura gafst færi á, og féllu við það rnargir af
eýarmöniium. Bretum þeim, er þar voru, gaf
liaun litla griðastaði, og einn af þeirn tók liaiin
liöndiim, hét sá Pritkarður, og hafði verið eyr-
indisreki Breta á Ótaheiti. Um þetta kvörtuðu
nokkrir af fuiltrúuniim einhvörju sinni við IIró-
bjart, sögðu þeir að Frakkar liefðu farið enum
rnesta ójöfnuði og yfirgángi fram á Félagseýunum
og eigi svífst að Jeggja liendur á eyrindisreka Breta,
og hefðu þeir gért Bretum margt annað til óvyrð-
fngar og skapraunar; væri slikt óþolandi og makl-
igt að Bretar hefndu þess áFrökkum. Ilróbjartur
sagði: að vísu væri mikið af þessu dagsanna, en
eigi myndu Bretar eba Frakkar þessu sinni rasa
fyrir ráð fram, eða láta menn siga sér sarnan í
stríð út af þessu; hefðu stjórnendur beggja þjóð-
anna miblað deiluin þessuin meb sér, hefði Frökk-
uin [>ar svo vel orð farist, og þeir veitt slíka full-
nægju, að Bretar væru í alla stabi vel ihaldnir,
og mætti kostur þeirra eigi verba betri enu góðnr.
Að Brelar ekki liafa mikil afskipti af óeyrðuuum