Skírnir - 01.01.1845, Page 27
29
á Spáiii, má, auk annars, rá&a af or&um Ilrábjart-
ar; því [)á er liaun einhvörju sinni var abspurSur,
hvört sá Breti, er ekki vildi taka við Bonnet,
hersliöf&)'n"ja í Alikante, á skip sitt, þá er allir
liöf&u yfirgefiö hann, og h'f hanns lá vi&, ekki
ætti ab sæta hegníngu fyrir [)ab, svaraSi Hróbjartur
ab fyrst væri efi á hvört saga sú væri sönn aS
Bonnet hefði beSiS hann ab taka viS ser, enn
hann heföi synjaS hönum [)ess, og þvínæst þó
þaS væri satt, rayndi hönum eigi verSa gert neitt
fyrir þaS, sökum þess aS bæði hönum og öSrum
Breturn hefði verið skipab, að veita eigi öbrum
enn löndum sinum, eða þegnum annara þjóða, er
ekki væru við óeyrðirnar riÖnir, liðsinni eSa viS-
töku, og hafa engin afskipti af óeyrðunum. Um
yrasa hluti aðra, enn nú hefur verið fráskírt, var
rætt í inálstofum Breta; en sumir af þeírn eru
eigi svo markverðir a& þeirra sb hér verðt að
géta, og sumum af þeira er svo variS, aS betur á
viS ab greina frá þeim á öbrum stöbum. þessu-
næst skal sagt verða frá málaferlum þeirra Konáls
og hreifingunum á Irlandi, þvinæst stríSum Breta
i Austurálfunni, og enu öðru er til tiðinda hefur
borið.
[)ar var komib sögunni í fyrra árs Skírni, er
Konáll og nokkrir af félögum hanns voru sekir
dæmdir; voru þeir alls átta, og var annar sona
Konálls einn af þeim. þó voru miklu fleiri við
máliS ribnir, sem seinna mun sagt veröa. Mál
þetta er eitt eS markverbasta, er í lángann aldur
nokkursstaðar hefur í dóin komiÖ, bæði sökum
ásigkomulags sakargiflanna, málstilbúnaöarins,