Skírnir - 01.01.1845, Page 29
fækkun verið |m' samfara. Irar hafa opt og tíð-
um kvartað um bágindi sin og orsakir þær er
þeim valda, og sem hvað mest liafa Verið fólgnar
í slæmri löggjöf, og fulltrúar þeirra hafa borið
sig upp uin slíkt í málstofum Breta; en það liefur
sjaldan haft raikiun árángur, þvi torímenn, er þar
mestu ráða, liafa annaðhvört veitt [>vi lítinn gnum,
eða skotið við því skollaeyrunum; liefur því lög-
gjöf Ira að undanförnu ekki tekið mikilvæguin
endurbótum, og þar eptir hefur allt annað farið
er grundvallast á löggjöfinni. _ Margir hafa gerst
til að beitast fyrir málefnuni Ira, og bæði í orfcuin
og ritum sýnt stjórninni frainá það er ábótavant
var i landinu, en liafa litlu til leifcar komifc; hafa
sumir þeirra þvi lagt árar i bát, en niðri surnuin
hefur stjórnin þaggað, með því að draga þá fyrir
lög og dóm. Sá af þeim er seigþreittastur hefur
verifc við málefni Ira, og farist það best úr hendi,
er Konáll; hefur hann i mörg ár verið vakinu og
sofinn i högum Irlands, og liaft allann hugann á
meðölum þeim er fengju bætt þá, og finnst það
ekki á að hann sfc farinn að þreytast efca letjast,
þótt hann hafi átt við ramanu reip að draga og
sfc nú mjög hniginn á efri aldur. þafc er Konáll
liefur gfcrt fyrir Irlaud, er eiukum í því fólgið
að liaim hefur leitast vifc að finna, og koma mönn-
um, bæfci Írum og Bretum, í skilning um, í hvör-
jum lilutum Irlands högum væri ábótavant, hvörs
landið vifc þyrfti, hvað Irar ættu skilið, og gjætu
krafist, að Bretar veittu þeim, hvafc Irar sjálfir
ættu að gera til að ráfca bót á hngum sinum, og
til afc fá Breta til að gefa bænum þeirra og um-