Skírnir - 01.01.1845, Side 38
10
rikissjó&s Breta. Samkomur hauns liefðu gert
það að verkum, að inargir hefðu hlaupið frá verki
sinu til þess að koma þángað, og slökt svo miklu
niður við það, að þeir hefðu steypt bæfci sjálfuin
sfer og öðrum í vesöld og volæði. Oeyrðum þess-
uin væri um að kenna, að fólksfjöidinii ininkaði
og verksmifcjurnar fækkuðu áirlandi; og þó segði
Kouáll að slikt flyti af sameiningunni við England.
Svona væri máti sá, er þeir Konáll liefðu brúkað
til að bæta kjör Ira. A einni af seinustu sam-
koinunum, einsog optar, heffci Konáll sagt að sam-
einingin við England væri ógild, og ab einn liluti
af ríkinu (England) ekki ætti rett á að að kúga
en annann, og a. þvimnl. hefði þá verið ákveðið
að biðja Breta um að sameiningiu jrði tekin af;
en ráðagerð sú liefði ekki verið annað enn skálka-
skjól lra, til þess að láta eigi bera á uppreist
þeirri cr þeitn bjó í brjósti. Hefði þá mátt sjá
töluverfcann hreifing í Konáli, þótt slíkt væri
engin ný bóla, hefði hann, oflátúngurinn svarna,
verið að spjátra sig þar á skarlatsskikkju. A
annari samkoinu hefðu flestir orðið á þafc sáttir:
afc enginn nema drotning Breta og málstofumenn
Ira hefðu vald til að gfcfa Irum lög; og að Irar
aldri skvldu linna látum, fyrrenn samciningunni
milli Englunds og Irlands væri slitifc. Af öllu
þessu, og fleiru sem her vyrfcist oflángt og óþarfi
frá afc skira, sagði málssóknarmafcurinu auðsætt
vera, afc þeir Konáll væru sannir að sökum, og
ættu slíkir sakaðólgar mikla hegningu skilifc. þótt
mikið af því, er málssóknarraaðurinn sagði, væri
satt, var þó sumt orðum aukið, ósatt og á Ifctt-