Skírnir - 01.01.1845, Page 52
54
fengju |)aS er Irland við f>yrfti; sagöi hann og að
þeir skj'ldu aptur fara a& lialda samkomur, er
nokkuð hle hefði orðiö á; hefðu þær eigi í sjálfu
ser verið dæmdar ólögligar, heldur cinúngis |>að,
er á þeiin gerst hefði; skyldu þeir nú fylgja fram
máli siiiu með ennþá meiru kappi enn ábur, en
þó gjæta friðar og spekta; og á öllu fannst það
að liann stappaði i þá stálinu. þelta létu Irar
sér afe góbri kénníngu verða og tóku aptur að Iialda
all-fjölmeimar og tiðar samkomur; þó gérðist
þar fyrst um sinn ekki neitt sem hér sé verðt
að géta. Bráðum gérði Konáll það uppskátt, að
hann ckki gjæti látið sér lynda dóminn; lét hniiu
því einn af málsvarnarmönnum sinum æskja þess
að hann yrði ónýttur sökum þess að ástæfcurnar
fyrir hönum hefðu, í þeim greinum sem fyrr er
gétið, verið rángar, og bæði málssóknarmaðurinn
og æðsti dómarinn hefðu verib lilutdrægir stjórn-
inni. Til þess að revna til að hrinda af sér og
stjórninni ákjærum þessum, lét inálssóknarmaðtir-
inn alla þá er á einhvörn liátt liöfðu starfað að
málssókninni, skrifarana, vitnin og afcra, sanna
með eiði að engin svik hefðu að þeirra vitund verið
í frammi höfð. En mefc þetta voru menn ekki
ánægðir; voru því dómendur settir er málinu var
skirskotað til; en sökum þess þeir aldri gátu orðið
á eitt sáttir, fekk Kouáll því eigi framgengt að
málifc yrði ónýtt efca tekið upp að nýu. Mikii
var eptirvænting manna að heyra birtan dóm þann
er ákvæði hvaða hegning þeir Konáll skyldu sæta;
cn svo leið frammí inairnánuð, að menn fengu
ekkert að vita. Bag 30ta maimánaðar var ilórn-