Skírnir - 01.01.1845, Page 60
62
lögum í jörfeinni; þar væru og frjófsöm heruS og
víðlend. J>afe er kunnugt aö Portúgísar fyrstir
numu land á vesturströndum SuÖurálfunnar, og
bygöu þar nýlendur; hirötu þeir lítiö um þær,
og yfirgáfu þær afe inestu, þáerveldi þeirra hnign-
aöi; og aldri staönæmdust þeir til lengÖar suiinar
enn á lSda mælistigi s. br. Mæltu þaÖ nú margir
að Portúgísar myndu þykjast eiga land þetta og
banna Bretum að kasta á það eign sinni; spurfeu
því nokkrir af fiilltriiununi Ilróbjart hvað satt
myndi í þessu vera, en hann svaraði að Bretar
þyrftu i því falli engu að kviða, því stjórnendur
Breta hefðu um þafe fengið fullvissu hjá stjórn-
inni í Portúgal; gjætu þeir og eigi lýst það land
eign sína, er þeir ekki hefðu notað í full 300 ár.
Ilefur fiestum komife saman um að slikt muni rett
vera. Arángur sendifarar þessarar hefur ekki enn
spurst. þótt margt fleira hafi borið til tíðiuda í
Bretariki í ár, leyfir rúmið oss ekki að skíra frá
fieiru enn komið er. Hve volilug þjófe Bretar séu
má einkum af því ráða að lönd þeirra í öllum
heimsálfunum tjást að vera nú um stundir liðiigt
296,100 Q milur, og mannfjöldinn þar rúmar 203
þúsundir þúsunda.
Frá Frökkum.
þegar maður skoðar ásigkoraulag þjóðlifisins
hjá enmn voldugu þjóðunuin — Frökkum, Bret-
um, l’rússum, Austnrrikisinönnuin og Uússum —
og ber þau saman, þafe eina við það annafe, verfcur
það bert að þjóðlífið hjá Frökkum líkist ekki svo
rnjög þjóðlífi enna annara þjóða sem Breta, og