Skírnir - 01.01.1845, Side 66
68
skyldi liuna, og kallaði Thouars, cr [>ar hafði gért
niest að verkum, heim til Frakklands. f>á erliann
kom þángað, vildu Frakkar géfa hönum dyrmætt
sverð, er þeir höfðusmíða látið, semsigurlaun þareð
hann með herskildi hefði lagt eyarnar undir Frakka;
vildu þeir og með því sýna hvörsu óánægðir þeir
værn við stjórnina sökum þess hún ekki hefði
viljað láta Frakka njóta sigurs þessa, er þeir svo
ncfudu, og kasta eign sinni á eyarnar. En stjórnin
gérbi þeim aptur á móti þann grikk að hún lagði
á reiði sína ef hann þæði sverðið, og fyrir þá sök
vildi hann eigi við því taka. I fyrra varð á full-
trúa þínginu tilræðt um að breyta skyldi varð-
haldshúsum óbótamanna í raargar kytrur , og skyldi
einn óbótamaður vera í hvörri þeirra einsog tiðkan-
ligt er hjá Vesturálfumönnura; liefur þar sú raun á
orðið að einvera þessi, sem hvör af óbótamönn-
unura er settur (, bætir hann, eba þó tálraar því
að hann spillist, einsog tíbt er í þeirn varðhalds-
liúsura þarsem hvör lifír innan um anuan. þetta
mál var að nýu ræðt á fulltrúaþinginu ( ár. Guizot
og mörgura af ráðgjöfunum leitst það vera óska-
ráð; iétu þeir því semja lagafrumvarp um tjeð efni
og báru það undir fulltrúana; féllust þá margir
á það, en þó voru þeir nokkrir er raóti því mæltu :
mabur sá er Karnót licitir sagði þab væri eð mesta
agsarskapt, því einseta sú, er óbótamennirnir þá
yrðu settir í, væri mjög gagnstæð mannligu eðli;
gerði hún þá tilfiuningarlausa og óhæfiliga til
betrunar, og margir af þeirayrðu loksins vitlausir.
Peyrmont fulltrúa þókti fruravarpið í engu taka
frara enum eldri lagabobum og væri óþarfi að