Skírnir - 01.01.1845, Page 71
verði þar er eitt á aS vera; en þetta eina veldi
— rikisstjórnin — sé aðalgrundvöllur einingar
[jeirrar er heldur ölln rikinu saraan, og áu ein-
íngar þessarar fái ríkife ekki sta&ist. Ríkisstjórn-
in, segja þeir, elur öun fyrir allskyns mentum,
og að menn sem best fylgi tímanua framförum;
kéunarar þeir er hún setur við háskólana, kénna
mönnum skinsamliga lærdóma er samkvæmir eru
nýrri tima anda og grundvallaðir á heimsspekinni,
og leiða f>eir til skirrar [ækkingar bæöi á andligum
og likamligum efnum ; eru [leir mjög ólikir enum
pápisku villulærdómum. Ef ab nú stjórnin væri
svo blind aö sleppa uppfræbingunni við pápisku
kénniniennina, mætti húu, segja [>eir, gánga ab
því vísu, að uppfræðíngin skjótt kjæmist í það
horf, er liún var í fyrir hundrað árum. Um mál-
efni þessi hefur, einsog fyrr var sagt, í ár verib
rifrildi mikib, því hvörki hafa biskuparnir að sínu
leiti, né stjórnin og háskólakénnararnir ab sínu,
viljað vægja til i neinu; um þetta var og lengi
ræðt á fulltrúaþíngi Frakka; var Montalambert
greifi sá er ákafast talaði máli pápisku kénnimann-
anua; stakk hann uppá að veita skyldi ótakmarkab
uppfræðíngarfrelsi og vald öllum trúarbragbaflokk-
um á Frakklandi; sagði hann að rikisstjórnin ekki
ætti meb að leggja haft á frelsi manna i andligum
efnum eða vasast i þeim málurn er uppfræðinguna
snertu; og því síður ætti hún raeð að banna bisk-
upunuin og kénnimönnunum það, er öllum öbrum
væri lofað og hvörjum manni væri leyfiligt: að
láta skírt og skorinordt í Ijósi það er þeim byggi
i brjósti og alla varbaði mikils að vita; en það