Skírnir - 01.01.1845, Side 86
88
augústra. raættist hvorutveggi herinn hjá Islý, og
sló þar í bardaga; lögbu [)á Marokkóracnn inn-
an skamms á flotta og mistu þar nærfellt 800
raanna, en afFrökkura fellu aöeins fáeinir. NáÖu
þá Frakkar miklu herfángi og [jarámeðal meira
eun 1000 tjöldum, og tjaldi og sólhlíf Malióraebs;
og þókti Marokkómönnum það en mesta sneipa,
því sólhlíf höfðingja þeirra hefur sama gildi hjá
þeím sem veldissprotinn hjá Norðurálfubúum.
f>egar fregnin um sigurvinníngar þessar barst til
Parísborgar þókti Frökkum þab mikil gleðitíðindi,
og konúngur ritaði bæði syni sinum og Bugeauð
þakklætisbref og jók nöfn þeirra; var sá fyrr-
nefndi kallahir aukasjóliðshöfh'ngi (Vice-Admiral)
en sá síðarnefndi hertogi af Islý, Eptir bardag-
ann við Islý fellst Marokkómönnum allur ketill í
eld, sundraðist þá life þeirra og heldt heim á leið.
Var nú keisaranura ura ekkert svo annt, sem að
friður kjæmist á; hafði hann og reyndar laungu
fyrri viljað það, en ekki þorað að fara þess á
flot meðann mesti ofsinn var i þjóðinni. Ameðan
strífeið varaði, hafði Abd-el-Kafeer safnað sfer liði,
og var hann meb þvf ýmist í her keisarans, eða
útaf fyrir sig, eptir því sem hönum þókti best
henta, en hafði sig aldri í neinni hættu. En er
hann sá afe keisarinn vildi gfera frið vife Frakka,
eyrdi hann þvf mjög illa, og drap f hefndar skyni
fáeini menn fyrir hönum. Fyrir þá sök lýsti
keisarinn hann ófriðhelgann í rfki sfnu og gerði
menn út til að drepa hann. En þá tók Abd-el-
Kafeer afe æsa upp þegna hanns, og sagfei hann
hafa gérst trúnfðfng, þareð hann vildi géra frife