Skírnir - 01.01.1845, Síða 91
93
komist þeir á þann hátt til metorða og valda, er
þeir sóktust eptir, gerast þeir tíi inn miklir harÖ-
stjórar, og kúga þjóöina; ferst þeim þá engu betur
enu þeim mönnum er þeir áfeur, meðan þjóðin
hfelt ab þeir berSust fyrir frelsinu, vildu lirinda
úr völdum. Og þótt einstaka menn á Spáni seu
sannir þjóðvinir, gjætir þeirra lítið, af því hinir
eru svo margir. |>að er og eptirtektaverðt ein-
kénni á þjóðlilinu á Spáni, að sú raun hefur opt-
ast nær á orðið, að hvör flokkurinn sem ofaná
verður í óeyrðunum — hvörtheldur það eru með-
haldsmenn stjórnarinnar og ótakmarkaðs konúngs-
veldis, eða þeir svo kölluðu frelsisvinir — kúgar
þann flokkinn er bcr lægri hlutann, og þjákar,
einsog fyrr var sagt, að þjóbfrelsinu. A mebau
svona stendur á, er eigi ab búast við að kjrrð og
gott skipulag geti komist á i landinu; og á hinn
boginn er opt bágt að giska á hvaða ufleiðingar
hvaðeina þar hefur, sökum þess að allmikið ráð-
deildarleysi og fleira, sem á hefur verið vikið,
lætur sig tfbuin í Ijósi bæði í stjórnarháttunuin
og þjóðviljanum. Af þessum rökum hefur og
stjórnarvitríngurinn og sagnaritarinn Thiers ástund-
um kallab Spán tilviljunariiinar og hendingarinnar
land. Sumt af því, er nú hefur verið á vikið, mun
Ijósara sjást af því, er í ár hefur til tiðinda borið
á Spáni og nú skal fráskirt; er þab einkum inn-
anrikis óeyrðirnar og þab er þar að lítur, einnig
koma frú Kristínar frá Frakklandi til Spánar.
þegar Olozoga og þeiin ráðgjöfum var hrundib
úr völdum, komu nýir ráðgjafar til valda, sem
segir i fyrra árs Skirni; en brádt varð sú raun á að