Skírnir - 01.01.1845, Page 92
91
enir nýu ráðgjafar eigi voru sjórnsamari enn enir
fyrri, eða meira aS skapi |)jóSarinuar. Lýsti |>etta
sfer [jegar undir árslokin 1843 á |)vi aS drotníngin
(Isabella II.) aS undirlagi [>eirra baufe aS skjóta
skyldi fyrst ura s'inn á frest fulltrúaþínginu; ávann
þetta þeim ráSgjöfum mikla óvild lijá þjóSinni,
og fórst þeiin þar ekki betur enu þeim Olozoga,
er auk annars var þafe aS sök gfefife afe þeir hefSu neydt
drotníngu til aS slíta fulltrúaþingiun. En stjórnin
er vön afe taka þaS til brigSs þegar hún óttast fyrir
afe þjófevinirnir myni verSa yfirsterkari áhangend-
um sinum á þingiuu og afe af þvi myni leiSa ráS-
gjafaskipti er henni eigi líkar, stjórnarbylting efea
þær lagabætur sem veikja konúngsvaldiS, eSa þá
hún vill koma einhvörju til leiSar sein hún þvi-
afeeins getur afc fulltrúarnir eigi sfeu til þíngs
kvaddir, því ella yrSi hún aS spyrja þá til ráSa
og fengi þá ekki framgengt því er hún vildi.
MeS því aS skjóta þinginu á frest, tekst og stjórn-
inni opt aS svipta þá menn fulltrúaembættuin,
sem henni eru ógeSfeldastir og þjófein hefur best
traust á, og aS fá aSra valila í staS þeirra, er
mjög eru afe skapi stjórnarinnar; og þá er stjórnin
hefur komiS ár sinni svo fyrir borS aS henni
þykir vænliga áhorfast, lætur húu fulltrúana koma
til þjó&þiugsins. Til þessara og þvílikra bragSa
ræfeur Narvaes drotningu tíSum; er hann enn sem
fyrri hennar mesta uppáhald og hcfur mikil völd
á hendi; en mjög er hann óviusæll hjá alþýSu;
hefur hanu átt afe þakka þafe heppninui og kjæusku
sinni afe hanu enn lífir, þvi tifeurn hafa menn veriS
gerSir út til aS vinna á Iiönum. I janúarmánuSi