Skírnir - 01.01.1845, Page 93
95
tókst herliöi stjórnirninnar að sefa óeyrðir þær
er svo lengi að undanförnn höfðu verið 1 Barsel-
ónahorg; göngu [iá uppreistarmennirnir til hlýðni
með því skilyribi að stjórnin gjæfi þeim upp allar
sakir; var sættagérð sú gérð af Prím hershöfð-
íngja drotníngar og Ametler foríngja uppreistar-
mannanna og þvi'næst samþykt af drotníngu ; var
þá uppreistarmönnuuum slept, })á er þeir höfhi
látið af hendi vopn sín; en foríngjar þeirra, er
eigi að síður grunuðu ráðgjafana um orðheldni og
gjæðsku, héldu úr landi og fóru til Frakklands.
Um þessar mundir komst stjórnin á snofeir um
að uppreistir voru í brugggérð hér og livar í
landinu; tók hún þvi það til bragds að skipa
þeim, er henni þóktu vera ótrúligir, að láta af
hendi vopn sín. Boð þetta vakti víða raikla óá-
nægju, og Saragossaborgarmenn urðu svo reiðir
við það að þeir þegar hófu uppreist, og litlu
seinna fylgdu borgarmenn 1 Alikante dæmi þeirra
og tóku höndum höfuðsmanninu þar og hershöfð-
í'ngja þann, er réði fyrir setnliði drotningar í
borginni; komu þeir þar þvínæst á nokkurskonar
stjórnarnefnd og gérðu að æðsta hershöfðíngja sín-
um mann þann er hét Pantaleon Bonnct; var hann
mikill ribbaldi og óreiðumaður; hafí i Espartero,
þá er hann var ríkisstjóri, gért hann að foríngja
lierflokks þess, er settur var til að gjæta þess að
þeir er flyttu kaupeyrir yfir landamæri Mallaga-
fylkis, hefðu engin tollsvik í frammi; en sökum
grimdar þeirrar, er hatiu beitti við tollsvikarana
og ágengni hanns vife aðra, svipti Espartero hann
embættinu; gérðist Bonnet fyrir þá sök fjand-