Skírnir - 01.01.1845, Síða 94
96
raaönr lianns og rægdi hann sera mest hann gat.
Seinua veitti stjórn sú, er nú situr að völdutn á
Spáni, hönum anuað erabætti, er svipað var enu
fyrra, í Valensía-fylki; tók hann þá raútur af toll-
svikurunum og hliðraði rajög tii við enska kaup-
raenn, hvað tollinn snerti; á þann hátt varð hanu
rajög auðugur að fé. En til þess að slíkt eigi yrði
bert, mútaði hann mikilsorkandi mönnura, svo þeir
háru liönura besta orð hjá stjórninni. En er upp-
reistin hófst í Alikante, strauk liann úr erabætt-
inu, fór til borgar þessarar og gerðist þar foríngi
uppreistarmannanna. Ura sama leiti og uppreistin
liófst í Alikante, bólaði á miklum óeyrðum í fylk-
junum Sevilla, Granaða og Malaga. Til þess að
reyna til að sefa uppreistina í Alikante, sendi
stjórnin þángað hershöfdingjanna Konku og Hon-
kóla með liði því er hún liafði í Valensía-fylki,
og nokkrum hersveitura frá Madríð; þángað sendi
hún og setulið það er hún liafði iKartagena; var
[>á nærfellt herlaust i borginni. þetta færi not-
uðu Kartagenaborgar raenn til að gera uppreist;
tóku þeir þar höndum embættismenn stjórnarinnar
og settu þá i höft og haid; völdu þeir ser og
stjórnarnefnd og bjuggust sera best fyrir. þ>á er
stjórninni bárust þessi tiðindi, bauð hún að eitt
skyldi yíir uppreistarmennina gánga, bæði í Ali-
kante og Kartagena, skyldi engum, er eigi þegar
gengi til hlyðni, verða sakir upp géfnar; og hvör
tíundi mafeur, bæði af borgarraönnura og öðrum,
er gengið liöfðu í lið þeirra, skyldi verða skotinn.
Var og hershöfðíngjunum hótað hörðu, ef þeir
sýndu þeira nokkra vægd. Hafði stjórnin sjaldan