Skírnir - 01.01.1845, Page 95
97
fyrr beitt slíkri hörku. Voru þetla ráfe Narvaes-
ar; og hfeit liaun aö þjóðin myndi lieldur gángast
fyrir illu enn góðu, sökum þess að henni var orfeið
svo illa við stjórnina. Um sömu mundir sendi
stjórnin og herlið inóti Kartagenaborgarmönnum,
því búið var vib afe þeir myndu koma íleirum
borgum i uppnám; var Konku ætlað að þraungva
þeim tii hlýðni. En ámeðan herliðið var á leið-
inni, frettu þeir að stjórnin liefði látið allt setu-
liðið fara úr Múrsíaborg og afe engin væri þar til
varnar; brugðu þeir þá skjótt við, héldu þángað
og fóru inní borgina viðslöfeulaust, því yfirvöldin
þar gátu enga vörn sýnt, og flýðu þegar með
nokkrum öðrum úr borginni. Var eyrindi þeirra
þángað að fá borgarlýdinn tii að gera uppreist;
fóru þeir í flokkum saman um þvera og endilánga
borgina og kváfeu vife raust: Esparteró lifi, en
skollinn taki vife ráfegjöfunum. Að svo búnu heldu
óeyrðarmennirnir aptur til Kartagenaborgar. þókt-
ust menn af þessu og öðru vita afe Esparteró haffei
marga áhángendur á Spáni. Mæltu það og nokkrir
að hann væri pottur og panna í óeyrðunum, og
vildi á þanu hátt aptur komast til valda, Höfðu
inenu að vísu margar líkur fyrir því, en þó enga
vissu. Hafði Esparteró um þessar raundir aðsetur
sitt á Englandi, og það vissu menn að hann skrif-
aðist á við vini sína á Spáni; var þafe og nóg til
þess að stjórnin og óvildarmenn Esparterós hefðu
hitanu í lialdinu. A hinn bóginn gengu menu úr
skugga nm afe herra Karl, enn sem fyrri, hafði
nokkra áhángendur her og livar á Spáni einkum
í Navarra; þó voru þeir eigi heldur aðalfrum-