Skírnir - 01.01.1845, Page 104
106
gegndi verst. Líka vissu raenn a8 stjórnin gferði
ser mikið far um aö hafa sem flesta af hers-
höfSíngjunura sér hliöholla, einkum þá er réSu
fyrir herliSinu í MadríSborg; og var þab Narvaes
er mest gékkst fyrir því, til þess aS stjórnin gjæti
horifc sem raest traust til þeirra, hvaö sera uppá
kynni ab koma. Svona var kurinn í þjóSinni um
sumarmálaleitið. — Um vorið komst stjórnin á
snoðir um að flokkur einn, er hélt raeb syni herra
Karls, hefSi gért samsæri móti henni og vildi koma
því til leiðar aÖ hann fengi ísabellu drotmngar og
yrbi konúngur á Spáni. En áður enn þessu yrði
framgengt náSi stjórnin samsærismönnunum og
setti þá í varðhald. Um sumarið bólaSi hér og
hvar í landinu á óeyrSum og í júlímánuði komst
upp samsæri mikiS er gért var í MadríSborg gégn
stjórninni; voru áhángendur Esparterós einknm
þess frumkvöSlar; vildu þeir koma Esparteró til
valda á Spáni og bola Frakka frá öllum afskiptum
í ríkinu; átti og enn, sem optar, að géfa Narvaesi
rauðann kraga; en ráS þessi komust upp áður
þeim yrbi framgengt, og herliði stjórnarinnar tókst
þegar aS bæla nibur óeyrðir þessar; en eigi komst
þá stjórnin ab vissu um aS undir þessu bjó megn
uppreist. En Frakkar, er betur grnnaði hvaÖ verða
mundi, höfSu nú, sem optar, her manns á rábbergi
á landamærunum. Voru þaS hershöföíngjarnir
Ametler, Prím og Súrbanó er raest gengust fyrir
uppreistinni. Var sá tilgángur með uppreistina að
rayrba Narvaes og nokkra af ráðgjöfunum og koma
á nyrri stjórnarskipun. þá er uppreistarmennirnir
tóku ab efla flokk sinn, vissi stjórnin hvaÖ þeim