Skírnir - 01.01.1845, Síða 109
111
bæíi þeim er þar að völdiim sitja, og þjóÖviljanum,
er meira bætir stjórnarhættina í tjeöu landi enn
á Spáni; kemur þetta til af því að þótt Portú-
galsmeun séu stutt á veg kornnir í ilestum ment-
um og þeir, líkt og Spánverjar, eigi fáa alþýbu-
skóla, en á hinu bóginn allmarga hærri skóla,
er fæstir géta haft gagn af, eru þeir nokkuð
skinsamari, eða ráðsettari og námfúsari, og hafa
að undanförnu heldur tekið framförum í yrnsu
enn Spánverjar; enda hafa þeir meira enn þeir
tekið eptir meritum og háttum annara þjóða, eink-
um Breta. Til þessa lrjálpar og nokkub aí> kénni-
inannavaldið vart mun vera svo ríkt á Portúgal
sem á Spáni. Af þessurn rökum gétur manni
skilist hvað til þess komi, að minni óeyrðir hafa
ab undanförnu verið á Portúgal enn í nágrennis-
rt'kinu, og það þn' Ireldur sem menn vita að Spán-
verjar, er þeir hafa svo margt sarnan við að sælda,
hafa géfið þeim íllt eptirdæmi, og aðdæmiðjafn-
an er mikils orkandi. Eigi er þó svo vel að með
öllu hafi kyrrlátt verið á Portúgal í ár; hafa
þar töluverðar óeyrðir verið sem nú skal fráskírt.
Eptir að stjórnarskrá herra Péturs var lögtekin í
hitt eð fyrra (1842), leit svo út sem óeyrðunum
á Portúgal myndi með öilu lokið vera; liðu þannig
2 ár að ekkert í gérðist það er uppreist nrætti
lreita, og eigi þóktist drotníng og ráðgjafar liennar
eiga sli'ks nokkra von, og þó voru sömu stjórnar-
hættir og áður við hafðir, og voru þeir í mörgu
eigi að skapi þjóðarinuar; hafði og stjórnin, þá
er stjórnarskráin var lögtekin, fengið meira vald
í hendur, og notaði húu það ástundum til ab fá