Skírnir - 01.01.1845, Side 112
114
þauuig uppreistardokkur þessi. |>ó rarð eigi nieð
öllu kjrrlátt í laiidinti; bólaði þar lier og livar á
óeyrðarflokkum, en þeir foru mjög liaegt, því þeir
báru eigi þrck til að gánga í berbögg við stjórn-
ina. Bæði stjórnendurnir á Spáni og á Fortúgal
voru hræddir um ab óeyrðirnar í báðum ríkjunum,
einkum þær á Spáni, væri að nokkru Jeiti að kðnna
Olozaga, er í fyrra var rekinn frá ráðgjafa völdum
á Spáni og síðan settist a& á Portúgal. En þótt
engin skirteini fyrir þessu finðust lijá hönum í leit
þeirri er gðr& var í því skyni, var hönum þó, ab
tilmæluin Spáuar stjórnenda, vísab burt frá Por-
túgal, og fór hann við það til Englands. þessu-
næst fór stjórnin og þjóbin að skoba ástand ríkis-
ins, og fundu meuu þá að fjárhagur þess var í slæmu
horíi. Ríkisfjárvörðurinn Toyal, rbði til að fækka
nokkrum af euum lægri embættum, og að meiri
skattur, cnu áður, væri lagður á útlenda menn
(Breta og aðra), þá er bólfestu liefðu á Portúgal,
því þeir gyldu minna til rikissjóðsins enn þeir er
inuleudir væru. En það er stjórnin tók til bragðs
til a& bæta fjárhag rikisins, var að leggja nýann
skatt á þjóðiua, gerði bún þab að fornspurbum
fulltrúunum, og vakti slikt mikla óánægju, þvi
lögin ákveða berliga að hún ekki rneigi gera það
án samþykkis fulltrúanna. Dagblöðin í ríkinu
hvöttu menn til að grciða eigi skatt þennan; dróg
því stjórnin forstöbuinenn þeirra fyrir lög og dóm,
og lagði sekt við ef blöð þau, er þetta höfðu
gert, optar kjæmu á gáng. En einna verst féll
mönnura í geð lagaboð eitt, er stjórnin byrti, og
ákvab að innRiiríkismálefiiastjórinn skyldi fá