Skírnir - 01.01.1845, Side 114
116
lið og fylgi á þíaginii, er |>eir mættu, og væri
[leim allt nndir |iví kornife. Sögðu [leir og að allt
[iaö, er fieir híngaðtil gert hefðu af eigin ramieik,
án [iess að spyrja fulltrúa til ráða, heffcu þeir
þvíaðeins gert að þeir hefðu lialdið að þjóðiuni gðð-
jaði'st það, og fulltriiarnir seinna meir myndu fallast
á það. A þann hátt fegruðu þeir stjóruarhætti
sína. Á fulltrúaþinginu gérðist eigi til árslok-
anna neitt er hér þjki verðt frá að skíra. — þótt
inargt fari iiú um stundir aflaga á Portúgal, er
þó, einsog fjrr var á vikið, heldur von á að úr
slíku rætist þar með timanum enn á Spáni. Víð-
átta alls rikisius tjáist að vera herum 21,700 Q
milur og mannfjöldinn þar 5—G þús. þúsinda; er
því inannfjöldi sá, hérum 2G0 manns, er telst til
að búi þar á hvörri ferliyrníngsinílu, lángtum
minni enn í Spánarriki, þar sem svo telst til að
rúm 1200 búi á hvörri fernhyrndri raílu; kéraur
þetta til af því að lönd Portúgalsmanna í öðrum
heimsálfunum eru lángtum mannfærri i samburði
við viðáttuna, enn Spánverja, því á sjálfri Portúgal
(h. 1770 Q með nærf. 4 þús. þ. manns) lifa rúmt
2230 m. á livörri Q mílu, en a Spáni (h. 8450
Q in. rneð rúmum 12^ þús. þús. m.) lifa hérum
1400 mauns á hvörri ferhyrníngsmílu.
Frá Prussum og öðrum sambandsríkjum
þjóðverja.
I Prussarfki, Austurriki, Hannóver (Habakka-
ríki) og öðrum sambandsrikjum þjóðverja hefur í
ár ekki margt borið til tíðinda, sem hér þyki
verfct að géta; og ber það einkum til þess að