Skírnir - 01.01.1845, Page 119
121
bæði vitur og stjórnsamur, og á flestu í riki hanns
er svo gott skipulag, aÖ Prussaríki í raörgnin grein-
um þykir vera fj'rirraynd annara ríkja. I Prnssa-
riki, einsog í enura öðrum voldugu og vel ment-
ufcu ríkjum, hefur mikill fjöldi af járnbrautura aS
undanförnu gerður verife; hefur stjórnin á stund-
um eingöngn gengist fyrir slikum fyrirtækjum,
en |)ó hafa optar þegnar hanns ráðist í þau og
skotið saraan fe þvi er til þess þurfti, og siðan
skipt ámilluin sín þeim arði er járnbrautirnar
svöruðu; hefur þá sá fengið mest að tiltölu er
inest lagði í sölurnar; en Iiaíi ábatinn eigi svarað
kostnaðiuum, hefur og skaði hans orðið mestur;
og þetta hefur tífct til borið á seinni árura, þá er
menn í von um ábata liafa fýkst í að leggja þar
járnbrautir er lítið ráð var í. Sökum þessa hefur
stjórnin bannað mönnum að leggja nokkra járn-
braut nema Iiún gjæfi þeira leyfi til þess, og lagt
við sekt ef eigi væri hlýðt. —> Dag 2f>ta júlíin.
var Prussa konúngi sýnt banatilræði; het sá raaður
Tscheck er þafc gerði; skaut hann á konúnginn
um morguninn, þá er hann ásamt drotníngu sté
uppi' vagn sinn og ætlaði að ferðast burt, tveimur
skotum, en raisti hanns í hvörutveggja sinnið.
Maðurinn var strags tekinn og seinna drepinn.
Orsökin til þessa fyritækis var að sögn hanns
sú afc konúngur skömmu áður hafði neitað hönnra
um embætti og þókti hönura hann géra sér ráugt
til, því hann hafði fyrr verið embættismaðnr
(borgarstjóri) og farist það vel úr hendi. — I
Leipzig tóku menn sig saman í ár um að slofna
félag eitt, er þeir kölluðu Gústafs Aðólfs félag;