Skírnir - 01.01.1845, Page 121
123 —
hafa ab undanföriui (einsog Norbmenn og fleiri)
flutt sig búferlum til Vesturálfunnar; frá 1831)—
1843 voru þab 57,958 manns er fóru þángaS úr
landi á 52!) skipum, er lögöu í liaf frá Briinum;
en hvörsu margir þángab hafi farib í ár vitum
ver ógjórla. Fiestir af þeim, er úr landi hafa
farib, eru fátækir alraúgainenn, sem vart hal'a getaS
fram flej tt ser og lijski sínu í landinu, og inargir
af þeim eru lereptisvefarar, er fjrr voru velmeig-
andi, en á seinui árum komust i fátækt; var
orsökiu sú aÖ lerepti |>au, er komu til þýðska-
lands frá verksmiðjum Breta, hafa verið meb betra
ver&i enn þau er þjóbverjar sjálfir ófu, þvi' liefur
og veriö umkeut aö blökkumannnaánaubiu liefur
minkab undanfarin ár, sökum þess ab Bretar hafa
róið ab því öllum árum og Frakkar og fleiri þjóðir
latið sfer vera ant uin það. En á raeðan eigendur
þrælanna heldu þeim í ánaubinni fæddu þeir þá
og klæddu; keyptu þeir þá handa þeim meira af
enskum og þjóðverskum vefnaði, enn þeir liafa
gört á seinui árum. — Hör og hvar á þýðska-
landi Iiefur i ár bólað á dálitlum óspektum sem
þó valla er orb á gerandi. þannig hættu í sumar
nokkrir af daglaunamönnunum í Bæheimi og Slesiu
vinnu sinni, af því þcim þókti kaup sitt of lítið,
og fóru í flokkum saman, og ónáðuðu þá er þeim
var lakast við; en þá er nokkrar hersveitir voru
sendar á hendur þeim , gérðust þeir kjrrlátir. I
Bajaralandi gérðu og nokkrir menn óeyrðir; var
sú orsökin ab þeim þókti áfenga ölið þar vera seldt
með of miklu verði; óðu þeir því uppá raarga af
ölgjörðarmönuunum og skéindu fjrir þeiin áhöld