Skírnir - 01.01.1845, Side 135
137
því og ö8ru móti, reyndi til ab minka útgjöld ríkis-
ins. Svar þetta löt eyrindisrekinn sör loks lynda
ineS því skilyrði að Valker fengi aÖ halda launum
sinum. Utúrööru mikilvægara málefni, enn þessu,
komst stjórnin í Miklagarbi í miklar brösur við
voldugu þjóöirnar, einkum Breta og Frakka, er
letu sig það mest varöa. Svo var mál þetta raeö
vegsti, að, þá er Grikkir um árið börðust fyrir
frelsi sínu viö Tyrkja, sendi Ali jarl (1825) Ibra-
liim son sinn til liðveitslu við soldán; herjaði
lbrahim þá a lönd Grikkja (Móreu), og hertók
þar nokkra griska únglinga og fór meö þá til
Egyptalands; lá þá ekki annað fyrir þeira enu
ætilaung ánaub, nema þvíaðeins að þeir köst-
uðu trú sinni og gerðust mahómetsdýrkarar;
tóku þeir því þann kost. Tók síðan Ali jarl viö
þeim og lagbi rækt á mentun þeirra, og sendi þá
til Parísborgar til menningar og frama. En er
þeir höfðu þar um hríð dvalið, tóku þeir aptur
kristna trú. þá er þeim barst fregnin um upp-
reistina í Athenuborg í fyrra (sjá Sk. 1844 bls.
83) fýsti þá að snúa til ættjarðar sinnar og tóku
ser far hjá manni einum í Marsilíuborg er ætlaði
til Athenuborgar. En er æbsti sjóliðshöfðingi
Tyrkja fretti til ferða skips þessa og að á því
væru menn þeir, er kastab hefðu Mahómets trú,
gbrði liann skip út til að taka þá höndum, og
var þab fljótt gört og skipverjar fluttir til Mikla-
garbs; voru þá þeir, er trúnni höfðu kastað, settir
í varbhahl og nokkrir af þeim teknir af lífi sam-
kvæmt lögum mahómetsdýrkara. þ>vi svo stendur
ritab í biblíu Tyrkja: að hvör sá, er kasti Mahó-