Skírnir - 01.01.1845, Page 149
151
Frá firikkjuin.
Meðan Grikkir voru undir yfirráÖuin Tyrkja
drógu þeir dám af þeim i mörgu, og þá er þeir
meÖ hreysti sinni í í'relsisstrí&inu, er þeir liáöu
viö Tyrkja í full 8 ár (1821-211) liöföu hrundiÖ
af sér ánauðarokinu , var allur þorri þeirra litlu
betur menlafcur enn Tyrkjar; og var það eigi að
furða, þareð þeir frá því á 15du öld (eptir að
Maliómet II. 1453 náði Miklagarði) höfðu sveitst
undir ánauðaroki þeirra. þó lifði jafnan hjá þeim
en forni frelsis-lietju- og mentunarandi, er þeir
ur&u svo frægir af í fornöld, og nokkrir af þeim
liöfðu þegar uumið visindi og listir í öðrura lönd-
um. Fyrir þá sök tóku þeir skjótt stakkaskipti,
þá er þeir með fulltýngi enna voldugu þjóðanua
um árið (.1829) losuðust að fullu og öllu untlan
ánauð Tyrkja, og litlu seinna (1832) tóku Ottó
frá Uajaralandi til konúngs yfir sig. Brá þá mjög
af þjóðh'fi þeirra enum lángvinna ánauðar- og ill-
þýðissvip, er eim er á þjóðlífi 'l’yrkja; og tók
það í mörgum greinuin að gjörast frjálsligt, skipu-
Jigt og fagurt bæði að eðli og yfirlitum; hafa
Grikkir sífcan ár frá ári tekið afarmiklum fram-
förum í vísindum og mentun, og velmeigun þeirra
farið dag vagsandi. Enda er Ottó góður konúngur
og allstjórnsamur; og hefur hann gert ser allt
, far ura efla það, sem er máttarstólpinn undir
hvörju ríki og nú var nefnt: vísindi, velmeigun
og alþjóðliga mentun. En þótt ærið mikið þegar
sé að gért í þcssu, er þó margt enþá ógért og
inörgu ábótavant; og valda því einkum þeirörðng-