Skírnir - 01.01.1845, Side 154
156
var heldur konúngur, þótt hann hefði góðann
vilja, einn í ráðum, því hann matti mikils evr-
indisrekana og hlaut í mörgu að fara að ráðum
þeirra. Eptir raikið stímabrak voru þeir menn
loks valdir til ráðgjafa er hæliligastir þóktu: skyldi
Maurókorðatos takast æðstu ráðgjafavöld á hendur,
Londos innanrikismálefni,Spamólaki ríkisfjárvörðsl-
una, Praides röttvísisstjórnina, Tríkúpis utanrikis-
inálefni, alla mentun og uppfræðingu i rikinu,
Kanaris striðsskipa forstöðuna, og Rodinó her-
málefnin. En ekki leið á lanngu þartil þeir Trí-
kúpis, Kanaris og Praides sögðu af ser einbættun-
um og við sjálft lá að fleiri myndu þab gera; og
var örsökin til þess örðugleikar þeir, er fyrr voru
taldir. Til þess að ráða nokkra bót á slíku tók
konúugur það ráb að taka að láni rúma hálfa sjö-
undu þ. þús. rdd. og setja helming af tekjum sin-
um í veð fyrir ffe þetta. þó var mikið óskipulag
á rikisstjóriiinni um hrið, sökum þess að engir,
er hæflr þóktu, vildu takast ráðgjafavöld á hendur
i stab þeirra er sagt höfðu þeim af ser, þartil
konúngur fekk valda nýa ráðgjafa: Maurokorbatos
skyldi hafa á hendi æðstu rábgjafavöld, fjárvörðslu
rikisins og umsjón yfir herskipa flotanum, Andreas
Londos innanrikismálefnastjórn, Trikúpis utanrík-
ismálefna stjórn og umsjón yfir mentun og upp-
fræbíngu, Róðios hermálefnastjórnina, Kristos Lond-
os rbttvisisstjórnina. Tóku nú menn þessir, hvör
í sinu iagi, að kippa ymsu í liðinn og þarámeðal
settu þeir frá völdum 'embættismeiin þá, er þeim
vyrðtust vera duglitlir, en settu aðra tápmeiri í
stað þeirra; og voru þeir í slíku all-fyrirhyggju-