Skírnir - 01.01.1845, Side 156
158
möniuim enn liiuir; komnst [>á [>eir flokkar, er
sinn vildi hvað, tíðt i brösur saman og kvað
ástuudum svo ramt að [>vi, afe menn vógu með vopn-
um og skirfeust ekki vife blóðsúthellingar. [>ókti
mönnum slikt sitja illa á öllum, en verst á áháng-
endum stjórnarinnar. lleyndi Iiún og til að halda
þeim í skefjum, er hún síst vildi afe valdir yrfeu,
og meðal þeirra var hcrshöfðinginn Grívas. Vildi
hvörki hann ne áhángendur hauns i neinu láta
undan stjórninni, er hafði her manns á vaðbergi
ámeðan á völunum stóð; og dróg [>að til [>ess að
Grívas gferði uppreist; hafði haun fyrst 70 vígra
manna, en seinna lángtum fleiri. Sendi [>á stjórnin
hershöfðingjann Stratos með 3 hundruð mauns á
móti hönum; en haiin fekk ekkert aðgjört, [>vi
Grívas hafði nú fengife svo mikife life að mörgum
hundrufeum skipti. Leið svo um hríð [>artil Grívas
lfet tilleiðast fyrir orð eyrindisreka Frakka og hætti
uppreistinni; gerfei hann það mefe þeim skilmálum
er Iiinii bauð Iiöiium og het að ábyrgjast að stjórnin
vildi halda: afe hönura yrðu allar sakir upp gefuar
og fengi [ að fulltrúaembætti, er haun var kjörinn
til. Steig hann [>vi við fáa menn á skip og helt
frá Móreu til Athenuborgar. En er hann þángað
kom, vildi stjórnin eigi halda f>á skilmála, er eyr-
indisreki Frakka hafði boðið hönum, og ætlaði
að láta taka liann höiidum, [>vi lienni [>ókti hann
vera 'rnikill skaferæðisgripur. * Skaut þá eyrindis-
rekinn skjóli yfir liann og geymdi hanns á her-
skipi sínu, er lá þar i höfniniii (Piræus), og hót-
aði stjórninni afe, ef hún eigi vildi til vægja,
rayndi Iiann flytja Grívas yfir til Móreu og leyfa