Skírnir - 01.01.1845, Page 158
160
ráSgjafa, er vorw hönum fjærri skapi í mörgum
greinum. Sökum |iess, er nú var gfetið, gfer&ust
8vo margir mótstöðumenn þeirra rábgjafa, aS þeir
treystust eigi að fá lengur völdura haldið og báðu
því konúng uin laugn frá erabaettum si'ntnn; og
veitti hann þeim hana feiginsamliga seint í augúst-
mánuði. Fól hann þáKólettis, er var góður vinur
Frakka og uppáhald margra þjóðvina, á hendur
að velja nýa ráfcgjafa; og féll þjóðinni þetta vel
í gfefe. Gerðist nú Kólettis æðsti ráðgjafi, og lókst
hann á hendur innan- og utanríkismálefnastjórn
ásamt mentunar-og uppfræðíngarstjórn, þartil menn,
er hæfiligir þæktu, yrðu kjörnir til þessara em-
bætta; Metagsas varð ríkisfjárvörður og skyldifyrst
um sinn sjá ura herskipa fiotann; Tavellas tókst
á hendur herraálefnin og Baibis rettvisisstjórnina.
f>á ráðgjafa, er nú vantaði, var gért ráð fyrir að
velja þá er fulltrúar væru til þíngs komnir. Enir
nýu ráðgjafar gerðu nú þjóðinni kunnugt að þeir
myndu láta ser mjög ant um að koma öllu því í
lag, er óskipuligt væri; bundu þeir og þess lieit
að veita öll erabætti án hlutdrægnis, og sneiða
sig með öllu hjá afe hafa hönd í bagga raeð því
er eptir var af vöiunum. Eu þetta var eitt af
því, er menn gáfu hinum fyrri ráfegjöfum að sök.
Enir nýu ráfegjafar voru mjög varúðarsarair í
stjórn sinni og reyndu til að sigla fyrir þau sker-
in er hinir höfðu strandað á; ræktu þeir vel em-
bætti sin, en sneiddu sig hjá öllu því er orkað
fengi mikils tvímælis og borið yrði á hræsibrekk-
ur; enda vissu þeir að enir fyrri ráfegjafar höffeu
horn í síðu þeirra, og rayndu þeir því ekki láta