Skírnir - 01.01.1845, Síða 172
171
enir^mestn bardagamenn. Sirkasiumenn og aörir
|)jóÖflokkar: Lesgíar, Abkasiar, Mindsegíar o. fl.
er búa á Kaukasns fjalllendi og berjast nióti Rúss-
um, tjást aö vera h. 2 [>. [>. 44(i þúsundir; lifa
[>eir [>ar mestmegnis hiröaralífi, og er fjalllendi
[>eirra að viðáttu nærfellt eins mikið og Island
eða 1403 □ milur.
Frá Noröurlöndum.
/
A Norðurlöndum — í Svíaríki, Norvegi og
Danariki — hefur í ár, líkt og að iindanförnu,
fátt [>að gérst er miklum tiðinduin sætir. Standa
riki þessi sjaldan í iniklum utanrikis stórræðum,
heldur hngsa mestmegnis um sjálfs síns hagi; og
er [>eim ab þvi leiti líkt varið og mörgum af [>jóð-
ver8ku rikjunum, enda taka þær, og hvað mest
Danir, sér snið eptir þjóbverjum í mörgum grein-
um, og óhætt mun vera að segja að þjóðversku
visindin séu máttarstólpinn undir visiudum Dana.
Rikisstjórninni í Danmörk er og fjrir komið á
iikann hátt og i Prussariki; er þar, sem kunnugt
er, ótakinörkuð ei n valdsstjó rn, þvf fnlltrúaþingin, sein
eru 4 í Danariki, (í Hróarskéldu, Vebjörgura, Heiba-
bæ (Slesvik) og Izehó á Holsetuíandi, og haldin éru
annabhvört ár, eru konúiiginum aðeins til rába-
nejtis. En í Svíaríki er konúngsvaldib takmarkað
af þjóðþíngi því, er ríkisdagur nefnist; koma þáng-
að, venjuliga fiinta hvört ár, fulltrúar frá öllum
stéttum. En meb þvi þíngi þessn eigi er alls-
kostar vel fyrir komið, gáuga flestar lagabætur
þar heldur ógreiðliga. það er hvörutveggja að
Svíaríki er viðlcndara og fólksfleira enn Danariki