Skírnir - 01.01.1845, Page 184
186
stjórnin í Megsikó segði [jeim strib á hendur.
Bretar jafnkýttu og móti samnínginum; og fyrir
}j:í sök dróst þaÖ úr liöinlum aS hanii kjæmist á,
})ótt Týler og fleiri reru aS þvf öilnm árum. A
Al[>i'ngi sambantlsrikjaniia var og, ank annars, ræbt
um tolllögin; og var þar stúngiS uppá ymsum end-
iirbótum er miSuSu til aS efla versluniua *, einnig
komu [jar til umræSti landaþrætur [)ær er sam-
bantlsríkiii hafa aS untlanförmi átt í viS Englantl
áhrærantli fylkiS Oregan, er fyrr nefndist Nya-
Albion nieSan Bretar áttu [)aS, og var viS fribar-
samni'nginn i' Gent 1814 látiS tii sambandsríkjanna.
Til [>ess aS míuka útgjöld sambaiidsríkjanna, er
siimum af [ji'ngmönnura þóktu vera of mikil, reSu
nokkrir til, auk annars, aS fækka herskipuniim,
en flestom leitst þaS óráS, einktim þareS skipa-
stóll sambandsri'kjanua væri lángtum minni enu
sá er Brctar ættu. Gndir árslokin völtlu sam-
bandsri'kin mann þann, er l’ólk lieitir, i staS
Týlers fyrir rikjastjóra. — Sneraraa ársins liófust
óeyrSir á St. Uomingó (sem einnig er költuS Ilayte
eSa Ilispanióla) er siSan 1822 hefur liaft frjálsa
stjórn útaf fyrir sig. Er ey sú aS viSáttu nærf.
1400 Q m. og mannf. þar nærf. 900 þúsuudir.
GerBu borgarmenn í St. Domingo fyrstir nppreist
og sögSu skiliS viS stjórnina í Hayte; var þaS
mællt aS eyrindisreki Frakka liefSi livatt þá til
þess í því skyni aS koma eyunui undir vald Frakka.
Fppreistarmeiinirnir völdu ser nú stjórnarnefnd;
og var hershöfðingi sá, er Bóbadilla heitir, for-
seti hennar. Viltli hanii aS menn gjæfu sig þegar
uiitlir vald Frakka, en þaS var flestum fjærri skapi
og vildu þeir engin mök viS Frakka hafa. En