Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 9
INNGANGUR.
9
það fór allt lengi á huldu, er hjer dró saman til rá8a, en
J)ó ætla flestir, a8 Frakkakeisari hafi hvorki veri8 án vitundar um
£a8 eía veriS því mótfallinn. J>aS sem öllum varS kunnugt,
var, aS þeir sendu sendiboSa hvor til annars — Viktor Emanuel og
Vilhjálmur Prússakonungur, og aS hinn fyrrnefndi, er sjaldan
dregur dul á þaS er honum hýr í skapi, fór mestu alúSarorSum
vi8 sendiboSa Prússa um Vilhjálm konung og áform hans þýzka-
landi til fremdar og heilla. Eptir því sem dró nær vorinu og öll
viSskipti þeirra, Prússa og Austurríkismanna, urSu stríSari, varS
mönnum meir tíStalaS um samhand meS Prússum og ítölum, er
þegar var kvisaS. Svo dult fór þó meS sjálfa samningana, aS
menn vissu ekkert áreiSanlegt fyrr en Italir stóSu albúnir meS
her sinn, sögSu Austurríkismönnum stríS á hendur og tóku til
hernaSar móti þeim degi síSar (23. júní) en bandamenn þeirra.
þó Itölum tækist eigi giptusamlega í vopnaviSskiptunum, sem síSar
mun frá sagt, vannst þeim þó þaS í hendur fyrir þetta samband
viS Prússa, er Napóleon keisari Ijet eptir í eigu Austurríkis 1859.
Italirhafa fengiS Feneyjaborg og þann hluta lands er kennt er viS
hana frá Adríubotni og til Mincíoár. Upp frá þessu eiga þeir
menn kosti sína undir sjálfum sjer, er byggja eitt hiS frægasta og
göfugasta land álfu vorrar. Lesari góSur! þegar þu lítur á upp-
drátt NorSurálfu, kynni þjer aS lítast sem hún leggist þar aS lind,
er Italía liggur fram í MiSjarSarsjó, en hitt vita allir fróSir menn,
aS engir hafa bergt af auSugri uppsprettum, drukkiS fastar af Mímis-
brunni, en íbúar þessa lands, hvort heldur litiS er til fornra tíma
eSa til miSaldanna. Allir vita, aS þetta land hefir veriS tungu-
land (ef svo mætti aS orSi komast) allrar NorSurálfu og aS mál
þess hefir kynnt mönnum hin minnilegustu dæmi af sögu mann-
kynsins og náttúrunnar. Allir munu því óska og vona, aS Italir
forsætisráðherra Bajarakonungs og mun hafa ráðið mestu um sambandið
við Austurríki. þegár Austurríki hafði fyrir Gasteinssáttmálann hlotið
Holtsetaland til stjórnar, varð það berara, hver verndarvængur það
vildi vera prinzinum, en allir menn vissu vel, a8 það var ekki af
vináttu við hann eða af sannfæringu um rjetthans, heldur gert til þess
að spilla málinu fyrir Prússum.