Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 53
Frakkland.
FRJETTIR.
53
frammí hva8 eptir annað, a8 þaS hefSi verið illa gert, a8 taka
ávarpsræSurnar úr lögum, stjórnin hef8i beitt JingiS ólögum og
s. frv. ASrir æptu á móti og báSu hann Jjegja, og aSrir aptur
tóku undir me8 honum (af hans flokki), og gerbust af þessu mikil
óhljób. Svo fór fyrsta dag þingsins. Líku fór a8 degi síbar, er
Glais-Bizoin steig í stólinn, jþ. e. ræSustól fulltrúanna, er hann
nefndi kunningja sinn frá fyrra fari og bab heilan aptur kominn1.
Enn fremur bab hann stólinn virba á hægra veg, ab hann helgabi
nú eigi svo ágæt ræba, sem þær hefbi verib sumar um andsvara-
ávarpib. Síban sagbi hann, ab menn hjeldi í rauninni eptir
einskonar ávarpsumræbu, ef svo færi framvegis sem hinn fyrra dag,
þó ab eins einn mabur hefbi mælt, og þó ræba hans hefbi eigi
verib annab en loíþula um ræbu keisarans. Fyrst kæmi keisar-
inn og segbi: „þarna sjáib jþjer mína stjórnarstefnu og stjórnarabferb,
hún er gob, hún er ágæt!“; eptir þab kæmi sá, er keisarinn
hefbi kjörib til forseta þingsins. og svarabi af þess hálfu: „stjórn
ybar er fullkomin í alla stabi!“ þetta færi ekki sanngjarnlega,
því J>ar sem öllum væri bannab ab finna ab henni, ætti líka ab
banna lofib. Síban fór hann nokkrum ónota orbum um stjómar-
*) Keisarinn hafði iagt fyrir, að láta það fylgja nýmælunnm, að menn
mælti af ræðustóli, sem í fyrri daga, en eigi úr sæti sínu. Sagt er,
að í kjallara þjnghallarinnar hafi leynzt enn brot eða sundurlausir
partar af ræðustóli «5 hundraða ráðsins», frá byltingunni fyrstu. þann
ræðustól höfðu menn sett saman aptur og notað á tímum Lúðv.
Filippusar og síðan meðan þjóðveldið stóð, en eptir valdatekju keisar-
ans hvarf hann úr salnum. fiað er og sagt, að Walewski hafi fyrst
komið til hugar að setja hann enn á sinn stað, en hafi horfið frá því
aptur fyrir bendingar frá birð kcisarans. A stólnum voru úthleyptar
myndir, kvenumyndir, er táknuðu söguna, frægðina og frelsið, og fleira.
Sumum hefir vist þótt, sem þessi minjagripur frá gömlum tímum
myndi þó helzt fallinn til þess aí> minna Frakka á þjóðstjórnartímana,
er svo mörgum þykja vera tímar þjóðlegra stórmerkja, og aptur aðra
á þingstjórnaröld Lúðvíks konungs, er þeir trega sem fyrirmyndar öld
skaplegs stjórnfrelsis. Sá stóll var af marmara, en hinn nýi er úr trje,
og verður því Ijettari meðferðar, ef svo skyldi fara, að menn yrði að
hafa hann á burt aptur úr þingsalnum sem hinn fyrri.