Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 24
24
FKJKTTIK.
England.
en þa8 þykir sjálfsagt aS Alabama verSi hjer sá töluliöur, er eigi
nemur minnstu. MeSan stríSiS stóS á vestur frá, var stjórnin í
Waskington smámsaman aS senda erindreka sínum í Lundónum
(Adams) skýrslur um verzlunarspjöllin eptir, því sem á jjau gerSist.
{>ess jþarf eigi aS geta, aS þaS var gert í {>ví skyni aS hann
gæti iátiS ráSkerra Bretadrottningar góSfúslega vita, viS hverju
tilkalli þeir mætti búast seinna meir. Yjer höfum sjeS í einu
blaSi, aS stjórn Bandaríkjanna haíi i lok stríSsins reiknaS upphæS
alls tjónsins til 1000 millj. dollara, en í blaSi frá Ameríku aS
bún teldi til 500 millj. hjá Englendingum. Ef þetta er satt, má
nærri geta, aS drjúgum verSi aS slá af áSur Englendingar taka
því máli, og blöS fceirra hafa eigi fyrir löngu talaS um 7 millj.
dollara sem sanngjarna bóta upphæS. I þingsetningarræSu sinni
enni seinustu (5. febr.) gerir drottningin ráS fyrir samkomulagi
og sáttum meS Bandaríkjunum, ef stjórn {eirra sje svo um þaS
gefiS sem sjer og sinum þegnum. Af þessu sjest aS Tórýmenn
hafa slegiS meir undan í þessu máli en hinir, og væri þá vel ef
þaS yrSi til samþykkis og vináttu meS hvorurotveggja, Englendingum
og afsprengis þjóS þeirra fyrir vestan hafiS. AnnaS mál hefSi og
einn tíma orSiS Englendingum aS meira átöluefni — einkanlega
ef viS minni háttar ríki hefSi veriS um aS eiga —, en þaS er
umburSarlyndi stjórnarinnar í Washington viS Fenía og öll sú
stæling og fylgi, er þeir hafa fengiS um öll Bandaríkin. AS vísu
horfist aS svo komnu til lítilla framkvæmda fyrir þessum flokki,
en í höndum Vesturheimsmanna getur hann orSiS keyri á Eng-
lendinga þegar þeim þykir svo hlýSa, og þaS verSur þó aS gefa
illan grun, er fyrirliSar Fenía eigi aS eins sækja á fund forseta
Bandaríkjanna, en fá af honum vingjarnlegustu andsvör, sem sagt
var í sumar leiS, er einn þeirra hafSi mál af Johnson. í sumar
rjeSust hlaupaflokkar yfir landamærin, en Feníar böfSu þaS eina
upp úr förinni, aS nokkrir þeirra urSu handteknir af herliSi
Englendinga. Engum mundi koma á óvart, þó Englendingar
færi meS þá menn sem meS illvirkja eSa ræningja og
✓
dæmdi þá dræpa, en stjórn Bandaríkjanna ljet þá þegar vita
— aS vjer ekki tölum um blöSin — aS þaS myndi rniSur þolaS
en illa í Ameríku, ef svo harSur dómur kæmi fram. RáSherrar