Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 68
68
FRJETTIB.
Ítalía.
um tíma varft aS fylgja HSi sínu í vagni. þegar vopnahljeS komst
á höfSu þeir Medici unniS nokkuS af SuSurtvról. en urSu þá aS
hverfa aptur eptir boSi stjórnarinnar, sem síSar mun getiS. —
Yjer látum nú sögunni vikiS til annara atburSa, er eigi urSu
ítölum aS minna harmaefni en slysfarirnar fyrir handan Mincio.
Menn höfSu ávallt búizt viS, aS Italir myndi veita heimsókn í
löndum Austurríkis kringum Adríu, eSur í Ístríu og Dalmatíu,
en þar er ítölskublandaS þjóSerni á ströndum og í strandaborgum,
er flestar hafa ítölsk nöfn. Til þess urSu þeir aS neyta afla
síns á hafinu, en þeir höfSu líka allmikinn flota og aS tölunni
til talsvert meiri en Austurríkismenn. Stjórn Yiktors konungs
mun hafa treyst flota sínum og ætlaS honum aS heimta fyrstu
bætur af Austurríki fyrir þaS tjón og vanza, er Ítalía beiS viS
Custozza. Floti ítala lá á höfninni viS Ancónu, en til yfirforustu
var settur Persano aSmíráll, en næst honum gekk til flotastjórnar
sá, er Yacca neínist. Sumir kvisuSu reyndar um ýms vanhöld til
útbúnaSar flotans, og til þess mun mikiS haft. Eptir ófarirnar á
landi tók stjórnin aS ala á máli viS Persano, aS hann skyldi
leysa sem fyrst úr höfn og halda til fundar viS Austurríkismenn,
eSa vinna eitthvaS þaS meS ströndum fram, er Austurríki yrSi
geigur aS. Persano mun eigi hafa sagt vel bugur um leiSang-
urinn og taldi þaS upp, er honum þótti aS vanbúnaSi. Lamar-
mora svaraSi því öllu styggt og bauS honum í nafni konungs aS
halda flótanum á haf út, sækja til Dalmatiustranda, leggjast þar
um vígi Austurríkismanna og berjast viS flota þeirra, ef þeir
ijeSi í móti. Persano sá sjer tvo kosti búna, aS hlýSa eSa segja
af sjer flotastjórn, en kaus hiS fyrra. t 16. júlí lagSi Persano úr
höfn meS flotann, en þaS voru alls 28 skip (meS flutninga og
vistaskipum), en af þeim voru ellefu úr járni eSa járnbyrS.
TijónuskipiS Affondatore — eitt hiS öflugasta af járnskipum ítala
— kom til flotans frá annari höfn. Hann hjelt nú í landnorSur
aS Dalmatíu og lagSist fyrir vígi á eyju þeirri er Lissa heitir,
þrjár vikur sjáfar frá ströndinni. I tvo daga (18. og 19. júlí)
skutust ítalir á viS hafnavígin og höfSu unniS þeim allmikinn
skaSa, en fyrir sjógangs sakir tókst þeim ekki aS koma liSi á
land (um kveldiS þann 19.). Tegethoff, sjóforingi Austurrikis-