Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 80
80
FRJETTIR.
Pitfaríki.
svip og enginn vildi líta, eSa ijezt sjá þa8 er bæjarstjórnin ljet
gera til fóstufagnaSar. Leikhúsin sækja a<5 eins fáir og mega
sæta atyrSum e8a verra, ef þeir ganga þangaS. Páfinn veit vel,
a8 þetta er gert sjer til skapraunar og a8 fjandmönnum „ens
heilaga stóls“ eirir ekki fyrr en Jpeir hafa svipt á hurt þeirn
veraldarhægindum, er hann þykist eigi mega án vera. þetta hefir
hann opt látiÖ í ljósi í ávarpsræSum sínum til karhínálanna, og a<5
skilnaSi fyrir foringjum Frakkaliersins. Hann mælti meSal annars
þetta til kardínálanna (í haust nokkru á8ur en Frakkar fóru
burt): „alstaðar heyrast óp og köll ærSra manna, en undir þau
taka fárhugaSir fjandmenn kirkjunnar, er segja aS þessi horg,
Rómaborg, skuli hneigjast aS spillingarráSunum, aS byltingaráSum
ennar ítölsku þjóSar — já, þeir vilja aS hún verSi höfuSstöS
byltinganna. En guS hinn miskunarfulli mun þó fyrir aSstoS al-
mættis síns snúa ráSum þeirra í svívirSing, er svo hæSast aS
honum og kirkjunni.“ Enn fremur segist hann búinn til aS leggja
líf sitt í sölurnar fyrir frelsi kirkjunnar, eSa, ef svo beri undir
aS leita á burt frá Rómaborg, þangaS er hann megi í friSi gegna
postullegu embætti. Um tíma voru margir hræddir um aS páfinn
myndi flýja Róm, er varSliS Frakka væri kvadt heim, en aS því
hefir þó ekki komiS. Til fyrirliSa keisarans mælti hann meSal
annara orSa þetta, er þeir kvöddu hann: „enginn má draga sig
sjálfan á tálar: byltingarnar munu sækja inn um hliS Rómaborgar.
Menn segja, aS konungsríkinu (Ítalíu) sje nú ráSiS í fasta skipan,
en þessu er ekki svo variS. Ef þaS á aS halda sjer óbrjálaS,
getur slíkt orSiS meS því móti, aS lítill blettur sje eptir skilinn
og látinn í friSi, jarSarbletturinn sem eg stend á. Fari á aSra
leiS, mun byltingafáninn blakta yfir höfuSborginni.“ — Af þessu
má ráSa, aS páfanum segi þunglega hugur um sitt mál, en þó
kvaS hann segja sjer hafi borizt ýms tákn um betri umskipti á
þessu ári, og í sumar hefir hann boSaS mikla kirkjuhátíS í
Rómaborg, eSur hundraS ára minningarhátíS, til minningar um
byskupsembætti Pjeturs postuía. Sumir segja, aS stjórn Viktors
konungs hafi heitiS Napóleoni keisara, aS leita hins fremsta til
samkomulags viS Rómabyskup, og leita eigi frekar eptir um Róma-
borg meSan Píus níundi sje á lífi. En þá er undir því komiS, aS