Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 152
152
FRJETTIR.
Daninork.
— Danir eru og a8 breyta byssum sínum til apturhleSslu, en flest
feirra vopna mun verSa fengiS, aS Jjví sagt er, frá Ameríku. —
ViS hermáium hefir tekiS Raaslöff hershöfSingi, er áSur var sendiboSi
Danakonungs í Bandaríkjunum og fór sendiförina til Kínverja og
gerSi viS jþá verzlunarsamning.1 ViS lát Groves, ráSherra flota-
mála og sjóvarna (18. ágúst) hlaut van Dockum, aSmíráll, for-
stöSu þeirra mála í ráSaneytinu.
Mörgum af lesendum Skírnis mun kunnugt, aS á Jótlandi er
mikiS heiSalendi, sandheiSar lyngi vaxnar, en sumstaSar meS
mosavæsum eSa harSleirsbölum. HeiSasvæSiS segja menn sje
hjerumbil 130 Qmilur, þar sem engri rækt er á komiS. Menn
hafa reynt aS jþoka byggSum inn á þetta svæSi og yrkja, en
samtökin hafa veriS litil og því hefir öllu miSaS litiS fram til
þessa. A árunum 1855—1864 höfSu menn gert 8’/cs Q milu aS
yrktu landi. I fyrra vor gengu hátt á annaS hundraS manna í
fjelag á Jótlandi, er þeir nefndu „hiS danska heiSafjelag" og
skoruSu á alla landsbúa til styrks og samlags, aS koma frjófgun i
jarSveg heiSanna, veita yfir hann ám og lækjum, par sem hægt
væri, gera úr honum engiteiga, gróSursetja jiar ymsar trjáplöntur
og búa hann til ræktar og yrkingar meS öllu móti. í annan staS
keyptu 50 menn allmikiS svæSi í haust eS var af heiSarlandinu
til skógplöntunar. Slík fyrirtæki geta orSiS meS tímanum til
mikilla landsbóta, ef vel er haldiS saman, og árangurinn, sem
vonanda er, örfar áhuga manna og kappsmuni.
Fiskifjelagsskipunum hafSi eigi gefiS vel til arSs hiS fyrsta
áriS. A fjelagsfundi (4. febr.) var sagt aS V3 peningastofnsins,
eSa 60 þús. ríkisdala, hefSi gengiS til þurrSa. Hammer skýrSi
frá ýmsum tilfellum, er orSiS höfSu aS happaspilli, og baS menn
eigi taka of mikiS mark af enni fyrstu tilraun. Fjelagsmenn tóku
vel undir skýrslu hans, og var þegar ráSiS aS bæta viS sjóSinn
70 þús. dala, er þegar voru á boSstólum. Hammer lagSi af staS
í febrúarmán., og ætlaSi fyrst aS halda norSur í íshaf til sela-
') Líkir somningar hafa nú komizt á með Danakonungi og Japanskeisara
fyrir meðalgöngu Hollendinga, eða sendiherra þeirra í Yeddo.