Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 183
Mt'ti'kn,
PBJET11B.
183
flokkum, og aptur a8rar, aS Juarez hafi náð honum á sitt vald.
Drottinsvik og landráS hafa orSiS keisaranum a8 mesta meini,
og í bardögum hafa aS jafnabi enar innlendu sveitir gengiS í liS
meS fjandmönnum hans. Yi8 bæ J>ann er Camorgo heitir (upp vi&
Texas) börÖust menn hans við Escobedo, hershöfSingja Juarez, en
tvær sveitir (Regiment) hlupu undir hinna merki og börSust meS
þeim. SjálfboSaliSar (frá Austurríki) börSqst lengi harSfengilega,
en urSu bornir ofurliSi til lykta (300 drepnir, 500 handteknir).
Á sömu leiS fór í Matamoras, borg austur viS Mexíkóflóa. J>á
borg átti Meija, hershöfSingi keisarans, aS verja meS 1500 sjálf-
boSaliSum og 2000 Mexíkómönnum. Enir innbornu vildu eigi
berjast móti aSsóknarliSi Juarez, en er Meija liafSi komiS ]pví á
flótta fyrir hinna framgöngu, rjeSust þeir á sjálfboSaliSiS og felldu
þaS nálega í strá ineS fulltingi Juarezmanna. Hjer náSu Juarez-
liSar miklu herfangi, og fengu á sitt vaid eina afhelztu verzlunar-
borgum landsins. SíSan sóttu þeir og náSu fleirum borgum,
Saltillo, Tampico, Monterey og fl. Frakkar tóku þá smámsaman
aS hafa liSsveitir sínar suSur á bóginn, og stökkti Bazaine þeim
einum flokkum undan, er fyrir honum urSu. Keisarinn rjeSi þá aS
gefa upp alla vörn í átta fyikjum ríkisins (hinum nyrSri), en reyna
aS halda enum sySri (11, en því er skipt i 19 fylki). þó svo
kreppti aS, kvaSst Maximilían einráSinn í aS þreyta sem lengst
vörn fyrir ríki sínu, og í einni boSan til þjóSarinnar minntist hann
þess, aS ættmenn sínir væri eigi vanir aS láta sjer hugfallast í
mannraunum. í haust var þaS og sagt, aS klerkar hjeti honum fjár-
styrk, en hershöfSingjarnir þeir enir helztu (Miramon, Marquez og
Meija) hefSi taliS góSar vonir um liSsfylgi í suSurparti ríkisins. Af
vopnaviSskiptum síSan hefir veriS sagt svo ýmist, aS eigi hefir
veriS hægt aS sjá, hverju var aS trúa, en í vetur (í janúar) hafSi
keisarinn kvadt til höfSingjafundar í höfuSborginni, aS heyra tillögur
manna um, hvaS til ráSs skyldi taka. þar hvatti Marquez til
mótstöSu og varna í lengstu lög, en á fundinum var lesiS upp
brjef frá Bazaine, þar sem hann kvaSst sannfærSur um, aS friSi
yrSi aldri komiS á í ríkinu, utan þjóSríkisstjórn yrSi þar
reist á ný. í kveSjuávarpi til Mexíkómanna fór hann þeim
orSum um ráS Frakkakeisara, aS honum hefSi aldri komiS til hugar